Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 543
UM BORGUN FYRIR AÐ RITA Á SKIPASKJÖL. 535
3. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
og amtmannanna á Islandi, um borgun til lög-
reglustjóra fyrir að rita á skipaskjöl.
Af þvi, sem ritab er á ýms íslenzk |eibarbréf, er hingab
hafa verib send eptir ab búib hefir verib ab nota þau, hefir
dómsmálastjórnin komizt ab raun um, ab borgun sú, er lögreglu-
stjórar á íslandi eiga ab fá fyrir ab rita á skipaskjöl samkvæmt
lögum um verzlun og siglingar á íslandi 15. aprílm. 1854 8.
grein, ekki ætíb er rétt reiknub, einkum ab þvi, er snertir þau
skip , er koma tvisvar sinnum ebur optar á verzlunarstabi í sama
lögsagnarumdæmi.
þess vegna skorar dómsmálastjórnin á ybur herra (tit.)
ab brýna fyrir lögreglustjórunum í umdæmi því, er þér erub
yfir skipabir, og fulltrúum þeirra, þeim er hafa myndugleika til
ab rita á skipaskjöl, svo sem fyrir skipab er, ab þeir eigi ná-
kvæmlega ab hegba sér eptir því, sem fyrir er mælt í bréfi dóms-
málastjórnarinnar 30. júnim. 1857' (í bréfinu til amtmannsins yfir
i) Bréf clómsmálastjórnarinnar 30. júním. 1857 til amtmannsins yfir
vesturumdæminu, er sama dag var tilkynnt hinum amtmönnunum
á Islandi, er jjannig liljóbandi:
Tiér hafib, herra amtmabur, í bréfi 20. f. m., látib í ljósi álit
ybar um fyrirspurnir nokkrar frá Erlendi Þórarinssyni sýslumanni í
Isafjarbar sýslu :
1. um þab, hvort verzlunarmenn, er selja ebur kaupa vörur á fleir-
um en einni höfn í sama lögsagnarumdæmi, eigi ekki ab greiba
sýslumanni hálfa borgun á hverjum stabnum , auk þeirrar borg-
unar, sem fulltrúi sýslumanns á heimting á eptir 9. gr. í opnu
bréfi 28. desemberm. 1836.
2. um þab, hvort þeir verzlunarmenn, er fyrst koma á eina höfn
ogleggja þar upp varning tilsölu, og greiba hin lögbobnu gjöld,
eigi ekki, þegar þeir koma aptur og kaupa varning, ab greiba
á ný hálfa borgun á hverjum Jieim stab, jjar sem þeir flytja á
skip vörur þessar, þó þær ab eins séu borgun fyrir þab, er þeir
ábur hafa upp lagt; og
3. um þab , hvort ákvörbunin í lögum 15. aprílm. 1851, 8. gr.,
um borgun til sýslumanns fyrir ab rita á skjöl, sé heimild fyrir
1862.
31. janúar.