Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 544
536 DM BORGUN FYRIR AÐ RITA Á SKIPASKJÖL.
1862. nor'feur- og austur-umdæminu: smbr. einnig bréf dómsmálastjórn-
31. janúar. arinnar til norfcur- og austuramtsins 13. janúarm. 1860);1 er
í því bréfi úkve&ib, hvernig ab skuli farib þegar svo stendur ú,
sem hér er um rætt, og í úþekkum tilfellum.
nýrri borgun, eímr hvort ákvörbun þessa beri ab eins ab álíta
sem ítrekun þess, sem ákvebib er í 62. grein í aukatekjureglu-
gjörbinni fyrir Island , og hún þvi einungis veiti heimild til ab
taka sömu borgun og þar er getib.
Um þetta efni skal ybur kunngjört, yírnr til leibbeiningar, og til
þess þér auglýsií) þab, svo sem nú segir:
Um 1. og 2. tölulib: Eptir aukatekjureglugjörb 10. sept. 1830,
62. gr., og kanselíbr. 17. sept. 1831 (smbr. lög 15. aprílm.
1854, 8. gr.) ber aí> eins ab greiba einusinni borgun (heila
e%ur hálfa) fyrir áteiknun skipaskjala þeirra, sem þar er um
rætt, auk vibbótar þeirrar, sem ákvchin er i 9. grein í opnu
bréfi 28. desemberm. 1836, þegar fulltrúi sýslumanns ritar á
skjölin, jafnvel þó skipib á sömu verzlunarferb komi á fleiri
en eina höfn í sama lögsagnar-umdæmi, ebur optar en einu-
sinni á sömu höfnina. Af þessu leibir, a'b svo má virbast, ah
sýslumaburinn í Strandasýslu eigi liafi átt meb a'b reikna sér
borgun, þar sem svo stób á, sem frá er skýrt í bréfi ybar, því
er ab ofan er getib, er skipib kom á Reykjarfjarbar verzlunar-
stab i Stranda sýslu eptir aí) þab var búib ab koma vit) áBorb-
eyri þar í sýslu, og greiba þar bálft gjald fyrir áteiknun skipa-
skjala.
Um 3. tölulife: Ákvörhun sú, sem hér er umrætt, er aí> eins ítrek-
un ]>ess, sem fyrir er skipab í reglugjöx-b 10. sept. 1830, 62.
gr., og er hún einkum sett vegna erlendra manna, er koma til
Islands til aí> verzla þar.”
i) Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir nor'bur- og austur-
umdæminu 13. jan. 1860 er þanníg:
„Ut af því, livernig skilja ætti þaí>, sem ákvebife er i 8. grein
í lögunum frá 15. aprilm. 1854, um borgun fyrir áteiknun
skipaskjala, hefir sýslumaíiurinn í EyjafjarW sýslu, St. Thor-
arensen, i bréfi, er hann gagngjört sendi dómsmálastjórninni,
spurt um, hvort hann, jafnskjótt og honum séu sýnd skipaskjöl-
in, geti heimtab aí> skipstjóri gjöri uppskátt, hvort hann ætlar