Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 545
DM SKULD TIL IIINS ALMENNA SKÓLASJÓÐS. 537
4. Bref kirkju- og kennslustjórnarinnar til néfmlar
þeirrar, er skipuð var með konunglegri um-
boðsskrá 20. septemberm. 1861, til að segja
álit sitt og uppástungur um fjárhagssambandið
milli Islands og konungsríkisins, viðvíkjandi
sknld hins lærða skóla á íslandi til hins almenna
skólasjóðs.
Fyrir ýmisleg gjöld, er borgub voru úr hinum almenna
skólasjóbi fyrir skólann á Islandi árin 1844—48, hefir skólinn
komizt í skuld vit> sjób þenna, og var sú skuld vib lok fjárhags-
ársins 18JJ ab upphæb 21,861 rd. 20 sk.
Um lúkning skuldar þessarar skrifabist þetta stjórnarráb á
vib fjárstjórnina órib 1849, en meb því málib ekki varb útkljáb
ab sigla á abrar hafnir á landinu, og þá hverjar; hvort hann
eigi rétta lieimting á hálfu gjaldi á hverjum þeim stab í sínu
lögsagnarumdæmi, ]>ar sem sldpib affermir ebur hlebur, jafn-
vel J>ó jiab einnig affermi ebur hlabi í íibrum lögsagnarumdæm-
um, og hvort liann ókeypis eigi ab rita á skjöl þess skips, sem
kemur á einliverja höfn í annab skipti á sömu ferb , til þess ab
afferma j>a,r ehur hlaba, en hefir, siban þab kom þar næst á
undan, farib á abrar hafnir.
Um jþetta efni skal ybur til vitundar gefib, sjálfum ybur til
leibbeiningar, og til þess þér kunngjörib þab sýslumanni, ab eins
og þab er vitaskuld ab hann, jafnskjótt og skipaskjölin eru sýnd
honum , getur krafizt þess, ab skipstjórinn skýri honum frá, hvort
liann ætli ab sigla á nokkra höfn utan þess lögsagnarumdæmis
ogleggja þaruppnokkub af farmisínum, eba flytja þar vörur á
skip sitt, þannig leibir þab og berlega af þvi, sem fyrir er mælt
í bréfi dómsmálastjórnarinnar 30. júnim. 1857, sem tilkynnt
var öllum amtmönnum á Islandi þeirn til leibbeiningar, ab
hvort sem skipib kemur á fleiri en eina höfn í sama lögsagnar-
umdæmi, ebur optar en einu sinni á sömu ferb kemur á sömu
höfn, ber ab eins ab greiba sýslumanni einu sinni hálft gjald,
svo framarlega sem einnig er eitthvab flutt úr skipinu ebur í
þab í öbru lögsagnarumdæmi.
1862.
febiaiar.