Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 546
538 UM SKULD TIL HINS ALMENNA SKÓLASJÓÐS.
1802. hefir fé þetta verib tilfært á ári hverju í skólareikningunum sem
4. febrúar. ógoldin skuld.
En meb því vakib hefir verib máls á því á ný , í athuga-
semdum þeim, er rannsóknarmenn ríkisreikninganna hafa gjört
vib skólareikningana árib 18g g , ab skil verbi gjörb fyrir skuld
þessari, hefir stjórnarrábib á ný ritab fjárstjórninni um málefni
þetta, og hefir fjárstjórnin í svari sínu 13. desemberm. f. á.
lýst yfir, ab hún yrbi ab álíta hagfellt, ab þab yrbi tekib til
greina vib þá íhugun um fjárhags samband íslands og konúngs-
ríkisins, sem nefndinni er bobib ab .gjöra í konunglegri umbobs-
skrá 20. sepfemberm. f. á.
Um leib og stjórnarrábib skýrskotar til ýtarlegrar frásagnar
um allt efni málsins, sem er í mebfylgjandi skýrslu, dagsettri
21. febrúarm. 1849, frá þeim manni, er þá var forstöbumabur
annarar deildar þessa stjórnarrábs, og til þeirra athugasemda , sem
forstöbumabur fyrstu deildar fjárstjórnarinnar hefir gjört þar á móti
í skýrslu dagsettri 8. júním, s. á. , er einnig fylgir bréfi þessu,
skorar stjórnarrábib á nefndina, nb yfirvega málefni þetta, og
segja síban um þab álit sitt; og fylgja einnig bréfi þessu til
ýtarlegri skýringar málsins nokkur önnur skjöl, sem nefndin er
bebin ab senda aptur, þegar búib er ab nota þau, ásamt þeim
tveim skýrslum, sem ab ofan er getib.
8. febrúar. 5. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptamt-
mannsins yfir Islandi, um ferðastyrk handa nátt-
úrufræðingi.
Eptir tillögum ybar, herra stiptamtmabur, í bréfi til dóms-
málastjórnarinnar, sem hingab hefir verib sent til úrskurbar,
dags. 27. septembr. f. á. , leggur stjórnarrábib samþykki á, ab
sá 80 ríkisdala styrkur, sem þér hafib látib borga Hannesi presta-
skólakennara x4rnasyni úr jarbabókarsjóbnum, til ferbar hans á
Islandi sem náttúrufræbings í sumar er leib, megi ganga af þeim
4.000 rd., sem eru til færbir í fjárlögunum í 9. grein G. c.