Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 548
540 UM TILLÖG TIL LÍFSFJÁR OG FRAMFÆRSLU.
1862.
13. febrúar.
13. fcbrúar.
7. Bréf dómsmálastjórnarinnar til allra amtmanna á
Islandi, um borgnn tillaga til lífsfjár- og fram-
færslustofnunarinnar.
þab hefir optar en einu sinni vib boriö, a& sýslumenn á
íslandi liafa vanrækt ab borga ú tækum tíma tillag sitt til lífs-
fjúr- og framfærslustofnunarinnar fyrir féstyrk þann, er þeir hafa
keypt handa konum sínum eptir sinn dag. En til þess ab varna
því, ab ríkissjóburinn fyrir þessa sök bíbi skaba, er tillögin til
brúbabyrgba eru greidd iír abalféhirzln ríkisins hér í bænum,
sem venja er til , þú hefir fjúrstjórninni þótt rúblegt, ab land-
fógetanum sé gjört ab skyldu, ab skýra hlutabeiganda amtmanni
frú jafnskjótt og borgun ú einhverju tillagi dregst fram yfir hinn
úkvebna gjalddaga, og ab amtmönnum ú liinn bóginn sé bobib,
hverjum í því amti, sem hann er yfír skipabur, ab hlutast til
svo sem þörf er ú, þegar í stab er þeir hafa fengib skýrslu
landfógeta , ab tillögin séu greidd , og ab beita ef ú þarf ab halda
fjúrnúmi, svo sem heimild er fyrir í lögum.
Fyrir þessar sakir skorar dómsmúlastjórnin á ybur, herra
(tit.) , ab þér, þegar svo ber vib, sem hér er um rætt, gjörib
þær rúbstafanir, sem fjúrstjórnin hefir stungib upp ú, til þess ab
tillagaskuldirnar verbi heimtabar og fjúrnúm gjört fyrir þeim ef
ú þarf ab halda, og skal þess getib, ab landfógetanum ú Islandi
hefir í dag verib ritab samkvæmt þessu.
8. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar iil stiptsyfir-
Viildtinna á lslandi, uni það, hvemig verja skuli
Thorkillii sjóði.
I bænarskrú, er bingab barst meb úlitsskjali ybar, herra
stiptamtmabur, dagsettu 14. nóvemberm. f. ú , úsamt meb úliti
bæjarfógetans um múlib, hafa bæjarfulltrúaruir í Reykjavík farib
þess ú leit, ab úkvörbun sú , er þetta stjórnarrúb setti í bréfi
23. úgústm. 1851 um þab, hvernig verja skyldi fé Thorkillii
sjóbs, verbi apturköllub, en Reykjavíkur bær fúi eptir tiltölu