Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 549
tJM THORKILLII SJÓÐ.
541
réttri hlutdeild í vöxtum sjófesius, til þess ah verja því fé til
kostnabar vif) barnaskóla þann, sem stofna a þar í bænum sam-
kvæmt tilskipuu 12. desemberm. 1860.
Bæbi bæjarfulltrúarnir og bæjarfógetinn telja þab sjálfsagt,
ab Reykjavíkurbær eigi rétta heimting á aÖ fá hlutdeild í vöxtum
sjóbsins á þann hátt, er nú var sagt, meB því bærinn sé einn
hluti af Kjalarnes þingi hinu forna, en handa því hafi sjóburinn
stofna&ur verib, og þeir hafa því leitazt við a& sýna fram á,
a& þær ákvarBanir um, hvernig verja skyldi sjó&num, er stjórnar-
rá&i& gjör&i í bréfinu 23. ágústm. 1851 , og sem eptir því sem
þeim segist frá, eru þess efnis, a& þegarsjó&urinn sé or&inn 20,000
rd., þá skuli verja honum til a& stofnsetja búna&arskóla handa
Kjalarnesþingi, geti ekki veri& skuldbindandi fyrir bæinn, þare&
stjórnarrábiB ekki geti upp á sitt eindæmi breytt einskor&u&um til-
gangi slíkrar erf&a- gjafar, og þa& sé engum efa undirorpiB , a&
stofnun búna&arskóla fari fjærri or&um gjafabréfsins og skýlausri
tilætlun gjafarans , en tilætlun hans hafi verib sú, a& gjöfinni skyldi
varib til kristilegs uppfósturs þeirra barna í Kjalarnesþingi, er væru
mest þurfandi allra og fátækust. Bæjarstjórnin hefir og um leib
getib þess, a& stofnun búna&arskóla vir&ist vera næsta óhagfelld
þegar litib sé á ásigkomulag þess héra&s, er sjó&urinn hafi verib
ætla&ur, og a& líeykjavíkur bær ekki geti me& neinu móti uotib
gjafarinnar á haganlegri hátt, e&ur svo samkvæmara sé tilgangi
gjafarans, en ef bærinn, eptir því sem um er sótt, fengi úr
sjó&num féstyrk eptir tiltölu, til stofnunar og vi&urhalds barna-
skólans, en án slíks styrks muni bærinn ekki vera fær urn a&
standast kostna&inn vi& skóla þenna.
Um þetta efni skal y&ur kunngjört, y&ur til lei&beiningar,
og til þess þér birtib þa& bæjarstjórninni, a& me& því vilji gjaf-
arans var sá, a& verja skyldi vöxtum af sjó&num til kristi-
legs uppfósturs fátækra barna í Kjalarnes þingi, þá
lei&ir þa& þegar berlega af þessu, a& ekki getur or&ib umtals-
mál a& veita barnaskólanum í Reykjavik, e&ur Reykjavíkur
bæjarfélagi, sem hér ver&ur hi& sama, neinn féstyrk úr
sjó&i Thorkillii. jia& er vitaskuld, a& bæjarfélagiB ver&ur sjálft
a& annast um a& fá sér þa& fé, sem þörf er á til stofnunar og
1862.
13. febrúar.