Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 550
542
UM TíIORKILLII SJÓÐ.
1802. vi&urhalds barnaskólanum, og |)ó bærinn fyrrum hafi verib einu
13. febrúar. hlutj af Kjalarnes þingi hinu forna, |)á er þab ljósara en frá
þurfi afe segja, að þar af leiðir ekki annab, en ab fátæk börn
úr bæ þessum geta á sama hátt orbið abnjótandi gjafarinnar og
fátæk börn annarstabar ab, úr öllu Kjalarnes þingi hinu forna.
þess skal því næst getib , ab stjórnarrábib eigi fær séb, ab
þab komi í bága vib orbatiltæki ebur tilgang gjafabréfsins, ab
fé sjóbsins sé varib á þann hátt, sem stjórnarrúbib féllst á meb
úrskurbi sínum 23. ágústm. 1851, þeim er ábur er getib, og
má í þessu tilliti gjöra ráb fyrir, ab þessi skobun , sem þér, herra
stiptamtmabur, og þér, háæruverbugi herra, þó virbist ab hallast
ab, hefbi eigi fram komib , ef mönnum hefbi orbib skiljanlegt,
hvab eiginlega er ákvebib í úrskurbi þessum. þab er misskiln-
ingur er menn ætla, ab stjórnarrábib hafi fallizt á, ab stofnsettur
yrbi fyrir fé sjóbsins venjulegur búnabarskóli; því ab vísu er
orbatiltæki þetta vib haft í bréfinu, en af bréfinu sjálfu er
öldungis ljóst, ab orbib hefir ekki átt ab þýba slíka stofnun,
sem bæjarstjórnin hefir haft í huga sér, heldur stofnun , er væri
áþekk Fellenbergsskólum , sem svo eru kallabir, þar sem börn
úr því hérabi, sem sjóburinn var ætlabur, yrbu upp alin, eink-
um meb tilliti til þess, ab þau gæti orbib hyggnir og duglegir
sveitabændur. þetta sést ekki ab eins af efni bréfsins, heldur
er þab einkum Ijóst af j)ví, ab í úrskurbinum er einungis fallizt
á uppástungur þær, er stjórnendur sjóbsins höfbu gjört um þab,
hvernig honum skyldi verja , en uppástungur þessar fóru einmitt
fram á, ab komib yrbi á fót slíkri stofnun, sjá bréf Barden-
fleths stiptamtmanns til hins konunglega danska kanselíis 5. des-
embr. 1840, bréf Rosenörns stiptamtmanns til biskupsins yfir
Sjálands stipti, er þá hafbi hlutdeild í stjórn sjóbsins, dags.
12. janúarm. 1848, og bréf stiptsyfirvaldanna til þessa
s tj ó r n ar rá bs , 20. febrúarm. 1851. Ab slík stofnun
kæmi í bága vife orbatiltæki og tilgang gjafabréfsins, verbur nú
meb engu móti fallizt á; ])ví mjög verulegur munur er á slíkri
stofnun og búnabarskóla, þegar [tab orb er skilib eptir venju-
legri þýbing þess, |)arsem almennur búnabarskóli ab eins veitir
vibtöku ungum mönnum , eptir ab uppeldi þeirra ab öbru leyti