Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 552
544
UM THORKIIiLII SJÓÐ.
1862. fremur a& taka til ))essa þau börn , er hafa mist foreldra eímr
13.febrúar. vandamenn sína , eímr þeir hafa yfirgefib, og því næst þau börn,
er ekki geta fengib kristilegt uppeldi hjá foreldrum eímr öbrum
vandamönnum, heldur eru vanrækt og lí&a skort; þó er þah
vitaskuld, a& til þessa þarf samþykki foreldranna, nema svo sé
ástatt, afc yíirvöldin, eptir hinum almennu ákvörfcunum laganna,
eigi rétt á afc taka hörnin burt frá foreldrum þeirra ; svo aetti
og, þegar þess er kostur, afc reyna til afc koma börnum þess-
um helzt fyrir þar, sem þau einnig gætu gengifc í barnaskólann
í Reykjavík, þegar hann er kominn á fót.
En áfcur en frekara sé afc gjört, erufc þér, herra stiptamt-
mafcur, og þér háæruverfcugi herra , befcnir afc láta í Ijósi álit
yfcar um þetta efni, og afc skýra um leifc frá, hversu mikill
sjófcurinn nú er.
15. febrúar. 9. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir-
valdanna á Islandi, um ferðastyrk lianda Hall-
dóri skólakennara Friðrikssyni, til að stunda þjóð-
verzku, m- m.
Mefc álitsskjali dags. 27. nóvemberm. f. á. hafifc þér, herra
stiptamtmafcur, og þér, háæruverfcugi herra, sent hingafc bænar-
skrá frá Halldóri Frifcrikssyni , kennara vifc lærfca skólann í
Reykjavík, um afc honum verfci veitt leyfi til afc ferfcast í vor
til Danmerkur og þafcan til þjófcverjalands, til þess afc læra
betur þýzka tungu, og afc honuin í þessu skyni verfci veittur
400 ríkisdala ferfcastyrkur.
í þessu efni skal yfcur til vitundar gefifc, yfcur til leifcbein-
ingar og til þess þér kunngjörifc þafc þeim, er hlut á afc máli,
afc frá stjórnarráösins hálfu er ekkert því til fyrirstöfcu, afc hann
á tímabilinu frá því póstskipiö kemur til Reykjavíkur í næst-
komanda marzmánufci og þangafc til skólaáriö er á enda, fari
ferfc þá, sem hér er um rætt; þó verfcur hann afc sjá fyrir því,
afc þær lærdómsgreinir, er hann á afc kenna í skólanum, verfci