Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 554
546
UM SÖLU Á KIRKJUJÖRÐ.
1862, . 11. Bref kirkju- og kennslustjórnariunar til stiptsyfir-
.februar. valdiinna á íslandi, um sölu á kirkjujörðinni Eyríks-
stöðum.
Ut af bænarskrá þeirri, er hingaib barst nieí) álitsskjali
yibar, lierra stiptamtmafur, og yfar, háæruverfugi herra, dag-
settu 21. októberm. f. á. hefir hans hátign konunginmn, sam-
kvæmt þegnlegum tillögum stjórnarrábsins, þóknazt 16. þ. m.
allramildilegast ab veita leyfi til, ab eignarjörb Skeggjastaba
braubs, Eyríksstabir í Jökuldals og Hlíbar hrepp i Norburmúla-
sýslu í norbur- og austurumdæminu á Islandi, sé seld ekkjunni
Gubrúnu Gunnlaugsdóttur fyrir 3500 ríkisdala kaupverb, á þann
hátt, ab þribjungur kaupverbsins ab minnsta kosti sé greiddur
undir eins, en tveir þriöjungar þess megi vera óborgabir, ef
fyrir þeim sé sett fyrsta veb í jöröinni, og greitt af 4 af
hundraÖi í vöxtu á ári; en fyrir þann hluta kaupverbsins, sem
þegar verbur greiddur, skuli keypt ríkisskuldabréf, er svarab sé
af 4 af hundraÖi í vöxtu, og hljóbi upp á SkeggjastaÖa braub.
þetta skal yÖur kunngjört, til |iess þér hagib ybur eptir
því, og gjörib ýtarlegri ráÖstafanir í því efni.
22.febrúar. 12. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stipfamtmannsins
yfir Islamli, um borgnn prentunarkostnaðar fyrir
alþingistíðíndi.
Af bréfi ybar, herra stiptamtmabur, 13. septemberm. f. á.,
er dómsmálastjórninni kunnugt orÖib, ab eigi hefir orÖib miblab
málum í ágreiningi þeim, er reis milli yfirstjórnenda stiptsprent-
smibjunnar og forseta alþingis þess, er haldib var árib 1859,
Jóns Gubmundssonar, setts málafiutningsmanns vib yfirdóminn,
útaf borgun eptirstöbvanna af prentunarkostnabi alþingistíbind-
anna þab ár, er hann enn hefir færzt undan ab ávísa eptir-
stöbvum þessurn, sem eru 705 rdl. 21 sk. , úr jarbabókarsjóbi
' íslands meb öbrum alþingiskostnabi , og hefir hann haft þab til
síns máls, ab minnka beri upphæb þessa ab minnsta kosti um