Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 555
UM PRENTUN ALÞlNGISTÍÐINDA.
547
200 rdl. fyrir |)á sök, ab samningur sá, er gjörbur var um 1862.
prentun Jringtíbindanna, hafi verife vanhaldinn af hálfu prent- 22.febrúar.
smibjunnar; en á hinn bóginn hafa yfirstjórnendur prentsmibj-
unnar ekki viljab kannast vib, ab slík samningsrof hafi átt sér
stab, og þess vegna eigi heldur getab fallizt á, ab reikningur
prentsmibjunnar væri lækkabur.
Meb ])ví nú ágreiningurinn |)annig ab eins snertir |)ab
atribi, hvort færa eigi nibur reikning prentsmibjunnar um 200
rdl. fyrir j)á sök, ab samningurinn hafi verib vanhaldinn, en |)ar
á móti enginn ágreiningur er um hinn hluta reikningsins, 505
rdl. 21 sk., erub ])ér bebnir ab láta al|>ingisforsetann fá færi á
ab segja álit sitt um, hvort nokkub sé því til fyrirstöbu, ab
fyrst um sinn sé ávísab úr jarbabókarsjóbnum |)eim hluta reikn-
ingsins, sem menn eru ásáttir um, og ef eigi koma fram neinar
sérstaklegar ástæbur þvi til tálmunar, þá ab ávísa |)essu fé sjálfir
úr jarbabókarsjóbnum. En hvab snertir þá 200 rdl., sem þá
eru eptir, skal þess getib, ab ])ab virbist aubsætt, ab þó prent-
smibjan hafi fengizt vib ab prenta annab, þá getur þab atvik út
af fyrir sig ekki gjört ab verkum, ab færa eigi nibur reikning-
inn, heldur abeins |)á, ef ])ab hefir ollab ótilhl ýbilegum drætti
á prentun þingtíbindanna; en ábtir úrskurbur sé lagbur á þetta
atribi fyrir fullt og allt, erub þér bebnir ab senda stjórnarráb-
inu ýtarlega skýrslu urn þann drátt, sem smátt og smátt hefir
orbib á prentun þingtíbindanna; en um þab, hve mikill óhagur
hafi orbib af |)essu, þá skal leiba athygli ybar ab ]>ví, ab eptir
skýrslum þeim, sem fyrir hendi eru, um hvab fengizt hefir
fyrir tíbindin frá hinum undanfarandi þingum, þau er seld hafa
verib, virbist mjög svo ósennilegt, ab drátturinn á prentun tíbind-
anna frá alþingi 1859, hafi hann annars nokkur verib svo
prentsmibjunni verbi um kennt, hafi ollab 200 rikisdala skaba
á sölunni á þeim árgangi tibindanna.
38*