Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 557
UM VEGINA Á ÍSLANDI.
549
ingar |)ær, er nú skal greina, til ab skýra fyrir ybur tilskipun
15. marzm. f. á. um vegina á íslaudi:
1. frá hverjum tíma ákvarbanir laga þessara geti fengib gildi;
2. hvort undir eins og í einu þurfi ab skipta vegunum í þjób-
vegi og aukavegi, eba hvort gjöra megi þessa skipting smátt
og smátt, þannig ab einungis þeir kaflar, er helzt þurfa
endurbótar vib, af þeim alfaravegum, sem hingab til hefir
verib mest umf'erb um, komist smátt og smátt í flokk þjób-
vega eptir því, sem þeir eru teknir til vibgjörbar, en vibur-
hald allra annara vega skuli hvíla sem skylduvinna á þeim,
er eiga ab vinna ab vegabótum, þangab til vegir þessir eru
settir í flokk þjóbvega;
3. hvort verja skuli vegabótagjaldi því, sem heimt er í hverri
sýslu, til þjóbvega í þeirri sýslu, ebur hvort þab sé komib
undir áliti hlutabeiganda amtmanns, til hverra þjóbvega í
amtinu |>ví fé sé varib;
4. hvern tíma eigi ab leggja til grundvallar, þegar samin sé
nafnaskrá sú yfir alla verkfæra menn í hreppnum, sem um
er rætt í 16. grein, og sem senda á sýslumanni fyrir sum-
armál;
5. hvort umsjónarmönnum þeim, sem um er getib í 5. grein og
skobunarmönnum þeim, sem um er rætt í 8. grein, ekki
skuli veitt kanp af vegabótagjaldinu;
6. hvort ákvörbuuin í 14. grein um, ab á vörbum á fjallvegum
skuli gjörbur stallur ebur annab merki á þeirri hlib, sem
snýr til norburs, eigi ekki ab skiljast þannig, ab stallurinn
ebur merkib sé gjört á vörbunum þeim megin ebur á þeirri
hlib, þar sem svo er kallab í daglegu máli, ab vegurinn
viti til norburs;
7. hvort eigi beri þannig ab skilja niburlagsákvörbunina í 18.
grein, ab þegar hdsbóndi hefir borgab fyrir þá verkskylda
menn, sem eru í hans þjónustu, þá eigi hann aptur tilkall
til endurgjalds hjá þeim, og ab þegar þeir vinna verkib sem
skylduvinnu, ])á eigi hann rétt á ab reikna sér borgun fyrir
þab, og halda henni eptir af kaupi þeirra ;
8. hvort eigi beri ab skilja 21. grein þessu samkvæmt, þannig,
1862.
28. febrúar.