Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 558
550
UM VEGINA Á ÍSLANDI.
1862. a& sá húsbóndi, er hefir orbiib ab borga fyrir hjú, er hefir
28. febrúar. brug&izt undan ab koma til verka, eigi, hvernig sem ástatt
er, heimting á endurgjaldi af hjúinu; og hafi hjúib yfir-
gefib vinnu sina hjá húsbónda, en |)ó eigi komib til vega-
bótastarfa, þá eigi hann heimting á tvöföldu endurgjaldi,
bæbi fyrir vinnumissi á heimilinu og svo fyrir þaí), sem hann
hefir or&ií) a& grei&a fyrir hjúib til vegasjóbsins.
9. hvort þab, a& sýslumönnum í 28. grein er lagt á her&ar a&
hafa eptirlit me& aukavegunum, ekki gjöri a& verkum, a&
þeir ver&i a& hafa rétt til a& heimta af hreppstjórunum bæ&i
uppástungur um þau verk, er næsta sumar á a& vinna á
aukavegum, og ni&urjöfnun þá, er þeir hafa gjört í því
skyni, og einnig reikning ekki a&eins yfir bætur þær, sem
greiddar hafa verib til vegasjó&sins, heldur og yfir þa& fé,
sem greitt yr&i í sta&inn fyrir skylduvinnu, og a& sí&ustu:
10. hvort þeir, er hlut eiga a& máli, ekki eigi rétt á a& bera
sig upp fyrir sýslumanni út af ni&urjöfnun hreppstjóra.
þessu skal svarab, y&ur til lei&beiningar, á þann hátt, er
nú skal greina:
Um 1. tölul. Me& því lögin eigi ö&last gildi fyr en þau eru
þinglesin. þá er au&sætt, a& ni&urjöfnun sú, sem fyrir er
skipu& í 16. grein, eigi getur átt sér sta& fyrri en þar á
eptir, og af því lei&ir aptur, a& ákvör&unum laganna um end-
urbætur þjó&vega og vi&urhald þeirra m. m. ekki verbur
beitt fyrri en sumarib 1863, me& því gjört er rá& fyrir,
a& lögin hvervetna ver&i þinglesin á manntalsþingum þetta
ári&. f>are& sjá má af athugasemdum y&ar vi& þessa spurn-
ing, a& þér hafib verib i vafa um, hvenær ni&urjöfnun þessi
eigi fram a& fara, þá skal þess getib, a& alþingi, sem
stakk upp á þessari ákvör&un lagabo&sins, vissulega hefir
gjört rá& fyrir, a& þa& fé, sem hver hreppur í landinu á a&
leggja til endurbóta og vi&urhalds á þjó&vegunum eptir 16.
grein, megi til brá&abyrg&a grei&a úr sveitar-
sjó&unum, og a& því sí&ar ver&i jafnab ni&ur á hrepps-
búa eptir sömu reglum og aukaútsvarib til fátækra, en þa&
er á haustin; því annars væri engin ástæ&a til a& láta