Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 559
DM VEGINA Á ÍSLANDI.
551
grei&a fé& úr sveitarsjófei. En ef jiaS skyldi vib bera, ab 1862.
sjófeur þessi ekki gæti iátib féb af hendi til brábabyrgba, 28. febrúar.
virbist vera naubsynlegt ab láta jafna því nibur ab vorinu,
ábur en manntalsjnng eru haldin.
Um 2. tölul. Samkvæmt því, sem fyrir er mælt í 3. grein, á
amtmabur eptir reglum þeim, er þar eru settar, undir eins
og tilskipunin er búin ab öblast lagagildi ab gjöra almenna
ákvörbun um , hverir vegir í öllti amtinu framvegis skuli
taldir |)jóbvegir, og hverir aukavegir, og skal gjöra þab beyrum
kunnugt til eptirbreytni fyrir alla |)á, er hlut eiga ab máli.
Til ])essa ber og brýna naubsyn , því frá |>ví er tilskipunin
öblast lagagildi á ab greiba kostnab til |>jóbvega meb öllu
öbru móti en kostnab vib aukavegi, smbr. 16. og 18. grein,
og þab kæmi Jm' í bága vib bob tilskipunarinnar ab láta
framvegis nokkub vinna ab |)jóbvegum meb skylduvinnu.
jiab er vitaskuld , ab ekki verbur gjört vib alla þjóbvegi í
einu, en eptir 4. grein er amtmanni falib á hendur ab
ákveba, ekki ab eins hvaba verk vinna skuli vib jijóbvegina,
heldur og hvort vinna skuli slík verk í |)eirri ebur |)eirri
sýslu eitthvert ár, og má ætla ab hann eptir skýrslum sýslu-
manna og uppástungum geti skorib úr, hver verk séu mest
áribandi, hvort heldur þab eru abalvibgjörbir vib vegi ebur
minni vegabætur.
Um 3. tölul. Eptir 4. grein tilskipunarinnar á amtmabur ab
ákveba, hver verk vinna skuli vib þjóbvegina í amtinu, og
hvernig þeim skuli bagab, og tilskipunin gefur enga ástæbu
til ab halda, ab vegabótagjaldi ])ví, sem heimt er í hverri
sýslu, skuli abeins varib til þeirra kafla af þjóbvegunum, er
liggja um þá sýslu. Af |>essu mundi og leiba, ab þær
sýslur, sem litlir ])jóbvegir væru í, er vib halda þyrfti,
mundu safna fyrir meiru fé en þörf væri á til abgjörba og
viburhalds þjóbvega í sýslunni, en í þeim sýslum, þar sem
mikib væri af þess konar vegum, mundi vegabótagjaldib ekki
nærri því hrökkva til, og yrbi þannig farib á mis vib til-
gang lagabobsins.
Um 4. tölul. Meb ])ví ákvebib er í 16. grein, ab hreppstjór-