Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 560
552
TJM VEGflNA Á ÍSLANDI.
arnir á ári hverju fyrir sumarmál skuli senda sýslumönnum
nafnaskrá yfir alla verkfæra menn í hreppnum frá 20 ára
ab 60, án þess nákvæmar sé til tekið, hver tími skuli tek-
inn til greina í |iessari nafnaskrá, þá er auðsætt, afe í nafna-
skránni á a& til færa alla verkfæra menn á |;eim aldri,
er nú var getib, þá sem eru í hreppnum á þeim tima,
þegar nafnaskráin er til búin, og verbur ])ess vegna með
sérstaklegu tilliti til þessa afe taka fólkstölu í hverjum hreppi.
Um 5. tölul. Eins og umsjónarmenn þeir, sem getið er í nið-
urlagi 5. greinar, eiga ab fá borgun af vegabótagjaldinu eptir
samningi þeim, er sýslumaður hefir vife þá gjört, þannig
má og veita virðingarmönnum þeim, sem um er rætt í 8.
grein, borgun af vegabótagjaldinu fyrir starfa þeirra eptir
ákvörbununum í aukatekjureglngjörb 10. septemberm. 1830
67. grein.
Um 6. tölul. Ekki virbist vera ástæ&a til ab víkja frá því,
sem meb berum orbum er ákvebib í 14. grein, a& stallar
þeir ebur merki, sem þar er um rætt, sé gjört á þeirri
hlib á vör&unum, er veit í rétta norburátt, og þab því síð-
ur, sem merki þessi einkum eru ætluð þeim til leibbeining-
ar, sem eru ókunnugir hérabinu og málvenju þess.
Um 7. og 8. tölul. 18. og 21. grein gefa ekkert tilefni til
efa, og gefa enganveginn ástæbu til þeirrar þýbingar, er þér
hafib í þær lagt. Auk þess ab reglan eptir ybar þýbing
yrði mjög ósanngjörn og undarleg, og kæmi í bága við það,
er ti&kazt hefir að undanförnu, eru einnig orb tilskipunar-
innar á móti henni. I 18. grein er aðalreglan sett öldungis
í samhljó&an vib þær reglur, sem gilt hafa að undanförnu
(sjá orbatiltækib: (iþa& skal framvegis vera skylda inn-
búanna í hverjum hrepp” og s. frv.) þegar svo er, sem
almennt er, a& verkib er unnib meb skylduvinnu, en þar af
leiðir þá, að þegar hjúib er haft til vegabótanna, þá er þab
húsbóndinn sem álagan á ab lenda á, og þar sem ákve&ib
er í síbustu málsgrein í grein þessari, ab þegar einhver hefir
tekizt á hendur vegabæturnar fyrir kaup, eptir ákvörbun
hreppsbænda, þá skuli sérhver húsbóndi greiba borgun