Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 561
UM VEGINA Á ÍSLANDI. 553
fyrir þá verkfæra menn. sem eru í hans þjónustu, án þess
neinu sé bætt vi& um, aíi hann eigi aptur ab fá þab endur-
goldií) af hjúinu, þá er þetta öldungis samkvæmt a&alregl-
unni, sem áfeur er getife. Samkvæmt þessu er og ákvefeife
i 21. grein, afe húsbóndinn skuli greifea þá borgun, sem um
er rætt í greininni, og gjalda ákvefenar sektir fyrir hvern
verkskyldan mann af börnum hans efeur vinnufólki, er undan
bregzt, og um endurgjaldife er svo fyrir mælt, afe hann eigi
heimting á því, ef verkmanni verfeur gefin sök á
burtuverunni, og þess vegna ekki þegar öferu vísi er ástatt.
Um 9. og 10. tölulife. þó sýslumanni í 28. grein sé gjört afe
skyldu afe hafa eptirlit mefe hinum almennu aukavegum, þá
er ekki þar fyrir naufesynlegt, afe honum séu sendar uppá-
stungur þær efeur reikningur, sem þér, herra amtmafeur,
hafife haldife hann ætti afe fá, og tilskipunin hefir afe öferu
leyti enga þá ákvörfeun, er leifea megi út af slíka skyldu
fyrir hreppstjóra; smbr. einnig ástæfeur alþingis fyrir 17.
grein og fyrir 21. grein, er samsvarar 20. grein í tilskip-
uninni. En á hinn bóginn er þafe vitaskuld, afe hver og
einn , sem hlut á afe máli, á kost á afe bera sig upp fyrir
sýslumanni yfir ráfestöfunum hreppstjóra, þeim sem hér er
um rætt, og þar á mefeal einnig yfir nifeurjöfnun þeirri, er
hann hefir gjört.
15. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amfmannsins yfir
norður- og austurumdæniinu, um framfærsluhrepp
sveitarómaga-
Afe tilhlutun stjórnarráfesins hafife þér, herra amtmafeur, í
bréfi 16. septemberm. f. á. sagt álit yfear um skjal, er sveitar-
stjórnin í Skinnastafea hreppi í þingeyjar sýslu hefir hingafe sent,
en í því skjali er borin fram umkvörtun yfir úrskurfei yfear 4.
ágústm. 1860, er ákvefeur afe Kristin Gufemundsdóttir og þau
af börnum hennar, sem eru fædd áfeur en hún gekk afe eiga
Finn Gunnarsson, séu hrepplæg í Skinnastafea hreppi.
1862.
28. febrúar.
28. febrúar.