Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 562
554
UM FKAMFÆRSLUHHEPP.
1802. Af skýrslum ]ieim, sem fram eru komnar í máli þessu, má
28. febrúar. ráfca, afc Kristín þessi Gufcmundsdóttir hafi, áfcur en hún gipt-
ist, verifc hrepplæg í Skinnastafca hreppi, sem er fæbingarhreppur
hennar; afc rnafcur hennar, Finnur Gunnarsson, sé hrepplægur í
Saufcanes hreppi, og afc auk þess, afc á hjónabandi þeirra eru
ýmsir afcrir formgallar, þá er þafc og stofnafc móti því, sem
fyrir er skipafc í tilskipun 30. aprílm. 1824 3. gr. 10. tölul.,
])ar sem börnum þeim, er þau höffcu átt saman i lausaleik
áfcur en þau giptust, haffci verifc lagt til uppeldis af sveit, og
fé þetta eigi verifc endurgoldifc, né heldur leitafc sam])ykkis til
hjónabandsins, efcur slíkt samþykki fengib, frá framfærslusveit
mannsins.
þ>ar sem þér nú, herra amtmafcur, eptir jiessum málavöxt-
um hafifc úrskurfcafc í bréfi ybar 4. ágústm. 1830, sem fyr
er getifc, afc hjónabandifc, sem stofnafc hefir verifc á þenna hátt,
ekki geti breytt rétti þeim, sem konan og börn þau, er hún
átti áfcur en hún giptist, áttu áfcur til framfærslu í Skinnastafca
hrepp, en þar á móti eigi börn þau, er síbar fæddust, fram-
færslusveit mefc föfcur sínum í Saufcanes hrepp, þá er úrskurfcur
þessi reyndar í samhljófcan vifc bréf innanrikisstjórnarinnar 27.
maím. 1851, og þau úrslit, er áþekk mál hafa stundum áfcur
fengifc mefc úrskurfcum innanríkisstjórnarinnar og hins fyrrveranda
konunglega danska kanselíis; en sífcar hefir innanríkisstjórnin
komizt afc annari nifcurstöfcu, þar sern hefir verifc afc gjöra urn,
hverjar afleifcingar ættu afc verfca af því, afc brugfcib hefbi verifc
út af því, sem bofcifc er í tilsk. 30. aprílm. 1824 3. grein 10.
tölulifc, smbr. umburfcarbréf innanilkisstjórnarinnar 13. októberm.
1851, 7. nóvemberm. s. á. og 5. maím. 1852, sem öll eru
prentufc í hinu almenna stjórnarbréfa safni; svo er þafc og álit
dómsmálastjórnarinnar, afc ekki sé í löggjöfinni nægileg heimild
til, þar sem hjónaband ])annig hefir verib stofnafc móti lögum,
afc skylda þá sveit, er afc undanförnu hefir átt afc veita konunni
framfærslu, til afc greifca nokkurt tillag til framfærsluhrepps
mannsins, sem vifc hjónabandifc einnig er orfcinn framfærslusveit
hennar og barna hennar; og þar sem þessi sífcast nefnda sveit
ber sig upp í þessu efni, þá er ekki annafc fyrir en visa henni