Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 564
556
OM IIERSKIP.
17. Bréf dómsmálastjórnarinnar fil sjóliðssfjórnarinnar,
nm að senda herskip til íslands.
Meb þv! útlendir fiskimenn, er koma til íslands, halda
úfram aí) brjóta reglur þær, er gilda um yfirráb konungs yfir
sjónum, þar sem þeir eru á fiskiveibum fast upp vií) strendur
landsins og inni í fjörbum og flóum, og meb yfirgangi þessum
virbast mjög ab skemma fiskiveibar Islendinga, þá hefir alþingi
þab, er átti fund í fyrra, í jjegnlegri bænarskrá til konungs
bebib um, ab seb verbi ráb vib þessu á þann hátt, ab á ári
hverju í öndverbum apriimánubi verbi send til íslands svo mörg
skip, sem þörf er á, er geti haft gætur á, ab útiendir fiskimenn
ekki séu á veibum innan hinna lögákvebnu takmarka þangab til
í byrjun septembermánabar. Ab því leyti , er snertir þetta
atribi, befir hinn setti stiptamtmabur á Islandi, er einnig gegndi
konungsfulltrúastörfum á aiþingi, mælt meb bænarskrá þingsins,
og hefir hann í álitsskjali sínu um málib getib þess, ab reyndar
megi ætla, ab eigi mundi unnt ab gæta þess nákvæmlega, ab
reglurnar um yfirrábin yfir sjónum eigi séu brotnar, þó send
væru til landsins 2 eba 3 herskip, til ab vera á ferbum kring-
um strendur þess, þar sem slíkur sægur af útlendum fiskiskip-
um þyrpist þar saman; en eigi ab sibur mundi þab koma ab
töiuverbum notum, ef þangab væri sent þó ekki væri nema eitt
litib herskip, er reynslan hafi sýnt, ab útlendir fiskimenn þau
árin, sem dönsk herskip hafi komib til íslands og verib þar
vib strendnrnar, ekki komi eins nálægt landi og annars, og
einkum hafi varazt ab fara inn í firbi og flóa vib landib, en
hafi haldib til lengra frá ströndunum.
Um leib og dómsmálastjórnin tilkynnir sjólibsstjórninni
þetta, lætur hún eun á ný í Ijósi þab álit sitt, ab þab muni
koma ab miklu libi til ab vernda fiskiveibar íslendinga, ab
sent sé herskip til landsins, og hibur þvi stjórnarrábib um
svar um þab, hvort þab nú i vor ebur sumar ekki geti gjört
neina rábstöfun, er lúti ab þessu augnamibi, samkvæmt ioforbi
þvi, er þab veitti í bréfi 31. marzm. 1860 um, ab vib og vib