Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 566
558
DM JARÐASKIPTI.
1862. fyrir jarbirnar Granastaíii í sama hrepp og Nebribæ í Húls hrepp
27. marzm. í sömu sýslu, er bábar til samans eru meib 4 kúgildum.
Um leií) og þetta er kunngjört ybur, herra amtmaímr,
ybur til leibbeiningar og til þess þér auglýsií) þaö hlutabeig-
anda, skorar dómsmálastjórnin á ybur, ab þér gjörib þær ráö-
stafanir, er meb þarf, til þess jarbaskipti þessi komist á, og ab
þér hlutist til um, ab jarbir þessar síban verbi teknar: Grana-
stabir undir umbob »Norbur sýslu umbobsjarban, og Nebribær
undir umbob „Eeykjadals jarba og hálfrar Flateyjar“.
þegar jarbaskipti þessi eru búin, vonast stjórnarrábib eptir
ab fá skýrslu frá ybur um þab, og um leib eptirrit af jarba-
skiptabréfinu.
7. apríim. 20. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
og amtmannanna á Islandi, um fé ómjrndugra og
Iansar ríkisskuldir.
Eptir því, sem fjárstjórnin hefir frá skýrt, verba ekki endur-
nýjabar ákvarbanir þær, sem settar hafa verib urn hinar lausu
ríkisskuldir fyrir tímabilib frá 1. aprílm. 1860 til 31. marzm.
1862, og hefir þess vegna frá lokum fyrra mánabar verib hætt
ab setja á vöxtu í ríkissjóbinn fé ómyndugra og opinberra
stofnana, svo sem ábur hefir leyft verib í lögum 4. nóvemberm.
1859 um lausar ríkisskuldir, og í eldri lögum.
Um leib og ybur er birt þetta, herra (tit.) til þess þab verbi
kunnugt öllum þeim, er hlut eiga ab máli, skal þess getib, ab
þab er vitaskuld, ab haldib verbur áfram ab greiba vöxtu af
því fé, sem þegar er komib inu í rikissjóbinn, eins og ab und-
• anförnu, þangab til búib er ab borga þab út úr sjóbnum eptir
undanfarandi uppsögn, meb þeim fyrirvara, sem ákvebinn er um
þab fé1. þvi skal vib bætt, ab þangab til nákvæmar verbur
i) í bréfinu til stiptamtmannsins er þessi grein þannig orðuj:
»Um leið og yður er birt þetta, herra stiptamtmaðijr, til þess það
verði kunnugt öllum þeim, er lilut ciga að máli, skorar dómsmálastjðrn-