Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 567
L'M FÉ ÓMYNDUGRA M. M.
559
fyrirskipaö urn þa& efni, má ávaxta fé opinberra stofnana á 1S62.
þann hátt, a& fyrir þa& séu keypt óuppsegjanleg ríkisskulda- 7. aprílm.
bréf, er gefa af sér vöxtu, a& svo miklu leyti því ekki ver&ur
vi& komi& a& lána þa& einstökum mönnum gegn lögbo&nu ve&i.
21. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir- 9. aprílm.
valdanria á íslandi, um skyldn kandídats frá presta-
skólanum til að þiggja Grímseyjar brauð.
þér, herra stiptamtma&ur, og þér, háæruver&ugi herra,
hafi& í bréfi 12. septemberm. f. á. skýrt frá, a& Oddur Gísla-
son, kandídat frá prestaskólanum í Reykjavík, hafi skorazt und-
an a& þiggja Mi&gar&a brau& í Grímsey, sem stiptsyfirvöldin hafi
veitt honum, jafnvel þó hann fyrrum hafi fengi& kennslu <5-
keypis og styrk úr almennum sjó&i bæ&i vi& hinn lær&a skóla
og vi& prestaskólann, og muni þess vegna vera há&ur skyldu
þeirri, sem um er rætt í konungsbréfum frá 10. maí 1737 og
2. desemberm. 1791, til a& þiggja þegar á þarf a& halda fá-
tæk prestaköll á íslandi; hafib þér fyrst og fremst be&ife um
samþykki stjórnarrá&sins til þeirra a&gjör&a y&ar, er nú var
getib, og því næst, ab y&ur ver&i veitt vald til framvegis a&
fara eptir því, sem fyrir er mælt í konungsbréfum þessum, og
hafib þér í því efni óskafe, a& stjórnarrá&ife lýsti því yfir, a& á-
kvar&anir þessar einnig eigi a& heimfærast upp á þá kandídata,
sem koma frá prestaskólanum, og um lei& getife þess, a& þér
a& ö&rum kosti ekki munib geta framvegis fengife menn til hinna
fátæku brau&anna, sem enginn sækir um.
Eptir a& búi& er a& skrifast á vi& dómsmálastjórnina um
málefni þetta, skal y&ur til vitundar gefife, a& þa&, sem ákve&ib
er í konungsbréfum þeim, er nú var getib, ver&ur ekki bein-
línis heimfært upp á þá, sem lært hafa vi& prestaskólann í
Reykjavík, jafnvel þó þeir hafi notib styrks úr almennum sjó&i
in á yður að gæla þess, að eigi verði framvegis sett á vöxtu í jarða-
bókarsjciðnum fé ótnyndugra og opinberra stofnana, en þess skal getið,
að það er vilaskuld" og s. frv.
39*