Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 569
UM KEKA.
5&1
til ámu, er rekib haf&i af sjó á land upp á Illugastö&um, sem 1862.
er ein af þingeyra klausturs jörhum. 9. aprílm.
Eptir afe búib er ab skrifast á vi& fjárstjórnina um málefni
þetta, skal yírnr til vitundar gefib, ybur til leifebeiningar, og til
þess þér kunngjörib þab þeim, er hlut eiga aí> máli, ab dóms-
málastjórnin verírnr a& álíta, a& eptir réttum skilningi á opnu
bréfi 4. maím. 1778, 1. og 2. gr., eigi ríkissjó&urinn ámu þessa,
en af því hér er um slíkt lítilræ&i a& gjöra, fellst stjórnarrá&i&
á, a& áman sé eptirlátin eiganda Ví&idalstungu kirkju, Páli stú-
dent Vídalín, me& því skilyr&i, a& hann taki uppá sig alla ábyrgb,
sem annars kynni a& hvíla á ríkissjó&num, ef eigandi kæmi meb
kröfu nokkra í þessu efni.
24. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins á 11. aprílm.
íslandi, um fæðispeninga alþingismanna m. m.
Dómsmálastjórnin hefir me&teki& bréf y&ar, herra stiptamt-
ma&ur, 17. maím. f. á., og hafi& þér í því lýst yfir áliti y&ar um
gjöld nokkur, er snertu alþingi 1859. Um þetta efni skal y&ur
nú kunngjört, til þess þér hagi& y&ur eptir því og auglýsi& þaö,
a& |)ar sem alþingismenn þeir, er eiga heima í Eeykjavik, hafa
þa& ár, er nú var nefnt, og eptir því sem þér hafiö frá skýrt
einnig undanfarandi alþingisár, reiknaö sér fæ&ispeninga fyrir
einn dag á&úr en þing hefir byrjab, og fyrir einn dag eptir
þinglok, þá er þessi reikningsmáti heimildarlaus. En á&ur en
skori& sé úr spurning, sem einnig er hreyft í bréfi y&ar, vi&-
víkjandi fæ&ispeningum þeim, er forseti á alþingi 1859 reikn-
a&i sér fyrir störf sín í þarfir alþingis eptir þinglok þaö ár, þá
bi&ur stjórnarrá&i& y&ur a& skýra sér frá, hvernig a& hafi veriö
fariÖ í þessu efni eptir sí&asta alþing, og skal um leiö leitt at-
hygli y&ar a& bréfi dómsmálastjórnarinnar 28. janúarmán. 1860.