Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 571
UM VEGINA Á ÍSLANDI.
563
nú eru, svo færir séu, þangaðtil búib er ab gjöra vib þjób-
vegina samkvæmt ákvörfeunum tilskipunarinnar.
3. Hvernig skilja eigi ákvörbunina í 14. gr. um merki ebur
stalla, er setja skuli á vörbur uppi á fjallvegum.
4. Hvort skobunarmenn þeir, sem um er rætt í 15. gr., eigi
ab fá borgun þá, sem ákvebin er í aukatekjureglugjörb 10.
septemberm. 1830, fyrir skobunargjörb sína, og hvort sýslu-
mabur eigi ab fá slíka borgun fyrir ab út nefna þá og taka
eib af þeim.
5. Hvab skilja eigi vib verkfæran mann í 16. grein, og
hafib þér látib þab álit í Ijósi, ab orb þetta ætti vib um
sérhvern, sem getur unnib verk ebur er verkfær, og ab því
sérhver karlmabur, sem getur unnib fyrir fæbi sinu, og yfir
höfub ab ta!a sérhver karlmabur, sem er á þeim aldri, er
lögin áskilja, og ekki þiggur af sveit, eigi ab gjalda hálft
dagsverk.
6. Hvern tíma eigi ab taka til greina þegar til búin sé nafna-
skrá sú yfir alla verkfæra menn i hreppnum, sem um er
getib í 16. grein.
7. Hvort amtmabur eigi ab gjöra reikning fyrir vegabdtagjaldi
því, sem um er rætt í 17. grein m. m., og hvort gjald
þetta sé sameiginlegur sjóbur fyrir allt amtib.
8. Ilvort húsbóndi eigi ekki abgang ab hjúinu til endurgjalds,
þegar hann samkvæmt ákvörbuninni í 18. grein borgar fyrir
þab, og ef svo er, hvort hann þá ekki megi halda fénu
eptir af kaupi hjúsins.
9. Hvort sýslumabur ekki, til þess ab geta haft eptirlit meb
aukavegunum, svo sem bobib er í 28. grein, hafi rétt til ab
heimta af hreppstjórunum skýrslu um þab, sem unnib hefir
verib ab vegum þessum, er hann eigi sjálfur getur litib ept-
ir þeim öllum, og einnig uppástungu um, hvab vinna skuli
ab þeim næsta sumar á eptir, og loksins reikning yfir ár-
legar tekjur og gjöld sveitarsjóbanna bæbi í peningum og
skileyri.
Um l.,2., 3., 6. og 8. spurninguna skal skýrskotab til bréfs dóms-
málastjórnarinnar til amtmannsins yfir norbur- og austur-
1862.
10. maím.