Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 573
UM LÁN HANDA KEYKJAYÍK.
Ó65
Reykjavík, um ab hún fái leyfi til ab taka 400 ríkisdala lán til
þess ab endurbæta og auka slökkvitól bæjarins. Um þetta efni
skal ybur til vitundár gefib, ybur til leibbeiningar, og til þess
þér birtib þab hlutabeigendum, ab dómsmálastjórnin leyfir. ab
bæjarsjóburinn fái 400rd. lán af eptirstöbvum hafnarsjóbs Reykja-
víkur kaupstabar, svo framarlega sem hafnarnefndinni ekki virb-
ist vera neitt því til fyrirstöbu, meb þeiin skilmála, ab goldnir
verbi af láni þessu 4 af hundrabi á ári í vöxtu, og ab þab verbi
endurgoldib á 12 árum í röb, og nokkub borgab á hverju ári.
28. Bréf kirkja- og kennslnstjórnarinnar til stiptsyfir-
valdanna á Islandi, um hinn lærða skóla.
þab er kunnugt ybur, herra stiptamtmabur, og ybur há-
æruverbugi herra, ab hib sibasta alþingi hefir sent stjórninni
þegnlega bænarskrá um ýmsar breytingar og endurbætur á hin-
um lærba skóla í Reykjavík, og í henni mebal annars farib fram
á, ab skipub verbi nefnd manna, einkum kennslufróbra, til ab
semja nýja reglugjörb fýrir skólann samkvæmt uppástungum
þingsins í máli þessa undir stafl. A.
Til þess nú ab fara eptir ósk þingsins á þann hátt, sem
virbist vera hagfelldastur, þegar litib er á öll atvik, sem fyrir
hendt eru, skorar þess vegna stjórnarrábib á ybur, herra stipt-
amtmabur, og ybur, háæruverbugi herra, ab þér lilutist til um,
ab fimm kennslufróbir menn, þar á rnebal skólameistari hins
lærba skóla og forstöbumabur prestaskólans. gangi í nefnd til ab
íhuga málefni þetta, og semja síban álitsskjal um þab og uppá-
stungur um, hvernig því skuli skipab.
Sumpart til leibbeiningar fyrir nefnd þessa, og sumpart af
því stjórnarrábib fýsir ab heyra álit nefndarinnar um ýms atribi
í málinu, sem komib hafa til athugunar vib mebferb þess hjá
stjórnarrábinu, hefir kirkju- og kennslustjórninni þótt réttast ab
lýsa yfir áliti sínu um málib svona til brábabirgba, þó því sé
enn ekki lengra komib, og skal þá rætt um uppástungurnar i
sömu röb og alþingi hefir vib haft í bænarskránjii, en bænar-
1862.
10. maím
22. maím