Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 574
566
UM HINN LÆRÐA SKÓLA.
1862. skráin fylgir mefe bréfi þessu, bæfei frumrit hennar og stabfest
22. maím. dönsk þýbing, til þess nefndin geti haft hlíösjón af henni.
þar sem nú alþingi undir stafl. A, 1. tölul., hefir bebib
um, ab inntökupróf þa&, sem verib hefir, falli burt sem skilyrbi
fyrir inntöku í skólann, þá ver&ur stjórnarrá&ib reyndar a& vera
á þvi, a& inntaka í skólann, eigi si&ur á íslandi en annarsta&ar,
ver&i a& vera bundin því skilyr&i, a& hluta&eigandi hafi sta&-
izt hi& fyrirskipa&a próf; en bæ&i er þa&, a& þetta próf af ástæb-
um þeim, sem teknar eru fram í bænarskránni, ætti a& vera
svo yfirgripslíti&, sem framast má, og svo vir&ist stjórnarrá&inu
einnig eiga a& íhuga þa& atrifei, hvort ekki muni ástæ&a til,
sökum öldungis sérstaklegs ásigkomulags á íslandi, a& leyfa, a&
skólapiltaefni, er ekki hafa sta&izt inntökuprófife, þegar foreldrar
e&a a&rir, sem a& þeim standa, æskja þess, séu teknir inn i skól-
ann til reynslu eitt ár sem auka-sveinar, þannig a& þeir fari
úr skóla aptur, ef sú ver&ur raun á, a& þeir ekki séu or&nir
færir um a& nota sér kennsluna í skólanum, þrátt fyrir þa&
þó þeir séu búnir a& fá tilsögn þar í eitt ár. Yi&víkjandi
þessu ni&urlagsatri&i í bænarskrá þingsins ver&ur stjórnarrá&i&
annars a& bi&ja um, a& sér ver&i send skýrsla um, hvernig reitt
hefir af inntökuprófi því, sem haldib hefir verib á ári hverju sí&-
an hin uýja skólareglugjörb fekk gildi; því um þetta er engin
skýrsla í málinu, og eigi hefir heldur af skólaskýrslum þeim, er
árlega koma á prent, or&ib sé& neitt um þetta atri&i, sem þó
ver&ur a& rá&a miklu um, hva& gjört ver&i vife þessa uppástungu.
Frá stjórnarrá&sins hálfu er ekkert verulegt því til fyrir-
stö&u, a& fallizt ver&i á uppástungur alþingis í 2. og 3. tölul.
undir stafl. A; þó væri ef til vill réttast a& a&hyllast uppá-
stungu þá, sem fram kom á þinginu um, a& skólaárið skuli enda
15. dag júnímána&ar í sta&inn fyrir 1. dag í þeim mánu&i; því
me& þessari breyting á skólaárinu yr&i a& mestu bætt úr því,
sem þingib hefir talife sem ástæ&ur fyrir uppástungu sinni
(tölul. 3.).
Uppástunga þingsins í 4. tölul. undir stafl. A um breyt-
ing á tilhögun á kennslunni, er svo mikils var&andi, a& stjórn-
arrá&ib verfeur a& æskja þess, a& nefndin íhugi þetta atri&i ítar-