Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 575
DM HINN LÆRÐA ÖKÓLA.
567
lega; ef til vili væri og ástæba til a& láta þaí> koma til mn- 1862.
ræfiu á kennarafundi, er ætti ab segja um þa& álit sitt og senda 22. maim.
síban nefndinni henni til leibbeiningar, og til þess hún gæti í-
hugab þab enn ítarlegar.
þar sem alþingi í 5. tölul. undir stafl. A hefir óskab þess,
ab hafbar séu íslenzkar kennslubækur í skólanum, þá hefir
stjórnarrábib í hyggju ab uppfylia þessa ósk þingsins; þó skal
þess getib, ab ekki virbist naubsyn á ab nýjar kennslubækur
séu samdar á íslenzku, heldur virbist mega koma fram því, sem
til er ætlazt, á þann hátt, ab snúib sé á íslenzka tungu hentug-
um dönskum kennslubókum. En stjórnarrábib æskir ab heyra
álit nefndarinnar sérstaklega um þab atribi, hve yfirgripsmikil
sú rábstöfun ætti ab vera, sem gjörb yrbi í þessu efni, og um
þab, hverjum kennslubókum mönnum litist eiga ab snúa á is-
lenzku, og hverjar bækur ætti ab semja á íslenzku af uýju.
Um uppástungu þingsins í 6. tölulib undir stafl. A, skal þess
getib, ab þegar litib er á þab samband, sem ætla má ab eigi sér
stab milli lærisveinanna og kennaranna vib skólann, þá virbist
betra ab fela einhverjum kennaranna, sem hefir til ab bera þá
hæfilegleika er til þess þurfa, á hendur fyrir hæfilega borgun
umsjónarmannsembætti þab, sem stungib er upp á, heldur en ab
setja sérstakan umsjónarmann, er ekki einnig hafi á hendi kennara
embætti vib skólann.
Ab því, er snertir hinar uppástungurnar undir stafl. A, þá
hefir stjórnarrábib ekkert verulegt móti þeim, sem gjörbar eru
í 7. og 8. tölulib; þar á móti verbur ekki annab en dreginn
mjög mikill efi á, ab unnt sé, svo sem farib er fram á í 9.
tölulib, ab útvega skólanum fleiri ölmusur, meb þvi hann nú
þegar hefir svo afarmikil hlynnindi, ekki einungis í samanburbi
vib tölu lærisveina, heldur og í samanburbi vib þab, sem fyrr-
um átti sér stab (í Skálholti og á Iiólum og sibar á Bessa-
stöbum). J>ab má ætla, ab þab nú þegar sé venja, ab piltum,
sem ekki eiga heima i Reykjavík (10. tölul.), séu veittar öl-
musur fremur en þeim piltum, sem þar eiga heima, og ákvörb-
un um þetta efni virbist því ekki vera naubsynleg.
þar sem aiþingi loks undir stafl. C hefir stungib upp á,