Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 576
568
UM HINN LÆRÐA SKÓLA.
1862. a& innleifea á íslandi fyrst um sinn á ný útskript úr heimaskóla
22. maim. meb nokkrum nákvæmari takmörkunum, þá skal þess getiþ, aö
leyfi til ab útskrifa úr heimaskóla, smbr. kans.br. 2. okt. 1830
og kennslureglugjörb 30. maím. 1846, 21. grein, smbr. reglu-
gjörfe 11. febrúarm. 1848 4. gr. 1. tölul., aldrei hefir verib úr
lögum numib, me!) því þeir, er hafa notib heimakennslu, og
hafa gengih undir hib árlega burtfararpróf vib skólann og stab-
izt þafe, eiga sama kost á aí) verba borgarar vih háskólann eins
og þeir, sem eru útskrifahir úr skólanum, og eins til ah komast
á menntunarstofnunina fyrir prestaefní á Islandi.
þó nú stjórnarrábií) ekki sé því mótfallih, a& láta fleiri en
þá, sem tekib hafa embættispróf í gubfræ&i vií) háskólann, hafa
rétt til ab útskrifa pilta, getur þa& á hinn bóginn meb engu móti
fallizt á, ab sleppt sé þeirri kröfu, ab þeir, sem útskrifabir eru
úr heimaskóla, gangi undir próf vib hinn lær&a skóla. Hvab þá
snertir, er koma til háskólans, er þetta og óumflýjanlegt skilyr&i
fyrir því, ab þeir geti orbib abnjótandi þeirra hlynninda, sem
borgurum háskólans er heitib, smbr. reglug. 11. febrúarm.
1848, 4. gr. 1. tölul. JiaÖ litur einnig svo út, þó þab engan-
veginn sé ljóst af ástæ&unum fyrir uppástungu alþingis, a& þing-
ib meí) uppástungu þessari einkum hafi haft hlifesjón til þeirra,
er ætla a& halda áfram menntaifekunum sínum vib prestaskólann
í Reykjavík; en jafnvel a& því, er þá snertir, vir&ist óráfelegt aí>
sleppa prófinu, einkum af því stjórnarrábib ekki fær séb, afe ab-
ferb sú, sem alþingi hefir bent á undir stafl. C e, ab vib skyldi
hafa, veiti neina verulega trygging móti þeirri misbrúkun, sem
reynslan hefir sýnt fram á, aí> útskript úr heimaskóla hefir í för
meb sér.
En á hinn bóginn kynni, ef til vill, vera ástæ&a til aí)
létta prófií) nokkub fyrir þessa menn, t. a. m. me& því ab fría
þá stundum vií) a& ganga undir próf í vissum kennslugreinum,
þegar sérstaklega væri um þa& sótt. Veri& getur og, a& gjör-
andi væri a& skipta prófinu á þann hátt, a& þeir, sem þess æsktu,
fengju ab ganga undir próf og ljúka því í vissum kennslugrein-
um, svo a& kennslu í þeim greinum væri álitib a& vera lokib,
en þar á móti skyldu hluta&eigendur me& tveggja ára lestri í