Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 577
UM HINN LÆRÐA SKÓLA.
569
skólanum í nokkurskonar efsta bekk búa sig undir próf í hin- 1862-
um kennslugreinunum. Meb Jressari skipting er vonandi, a& 22. maím.
þa& áynnist, ab heimakennsla í landinu tæki framförum, meb
því ætla má, ab a&alástæ&an til þess, ab sú kennsla svo mjög
hefir minnkab, sé sú, ab hinir eldri menntamenn ekki sjái sig
færa um ab kenna þær vísindagreinir, sem tekiö er a& kenna í
hinum lærbu skólum, eptir ab sú breyting er komin á, sem
oríúb hefir á síbari tímum á tilhögun skóla þessara, eíiur sem
nú eru kenndar þar eptir miklu stærri mælikvar&a en fyrrum.
þegar menn heffeu sér þetta hugfast, væri ef til vill ástæ&a til
a& skipta prófinu á þann hátt, a& hluta&eigendur a&eins þyrftu
a& ganga undir próf i íslenzkn, latínu, grísku, trúarfræ&i og
sagnafræ&i, og gætu þar á eptir nota& sér skólann til a& afla
sér þekkingar í dönsku, þýzku, landafræ&i, rúmmálsfræ&i og
e&lisfræ&i.
Stjórnarrá&i& óskar a& störfum nefndarinnar ver&i flýtt svo
sem kostur er á, og a& skjöl þau, er hún semur, ver&i sí&an
hinga& send me& áliti y&ar, herra stiptamtma&ur, og y&ar, há-
æruver&ugi herra, og um leiö ver&i aptur send fylgiskjöl bréfs
þessa.
29. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins 26. maim.
yfir íslandi, um framfærsluhrepp Guðrúnar Magnús-
dóttur.
Eptir a& dómsmálastjórnin meb bréfi y&ar, herra stiptamt-
ma&ur, 22. febrúarm. þ. á. er búin a& fá eptirrit af réttarprófi
því, er hún ba& um 31. októberm. f. á. til upplýsingar um,
hvar ge&veik kona, Gu&rún Magnúsdóttir, hefir dvali& si&an
hjónaband hennar og Arngríms Halldórssonar, fyrrum prests til
Saurbæjar i Strandarhrepp i Borgarfjar&arsýslu, var numi& úr
gildi a& fullu og öllu me& konunglegu leyfisbréfi 18. desemberm.
1845, skal y&ur til vitundar gefiö, y&ur til lei&beiningar, og til
þess þér auglýsiö þa& þeim, er hlut eiga a& 'máli, a& me& því
þa& eptir skýrslum þeim, sem nú eru fengnar í máli þessu, er