Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 580
572
UM LÁN HANDA EÉYKJAVÍK.
1862.
31. raaiij.
31. maim.
33. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfir íslandi, um lán handa bæjarsjóönnm í Reykja-
vík.
MeS bréfi 9. aprílm. j>. á. hafib ])ér, herra stiptamtmaSur,
sent dómsmálastjórninni bænarskrá frá bæjarstjórninni í Reykja-
víkur kaupstab; er ])ar bebib um, ab bænum verbi veitt úr rík-
issjóbi 1600 rdl. lán rentulaust, til þess ab bæta og gjöra vib
hús þab, er gefib hefir verib til hins nýja barnaskóla í Reykja-
vík, en af láni þessu skyldi endurgoldib 5 eba 6 af hundrabi á
ári, ebur, ef lánib geti eigi nú þegar orbib veitt leigulaust, ab
þab þá verbi veitt meb þeim kjörum, ab goldib sé í vöxtu
af höfubstólnum og til endurgjalds láninu 6 af hundrabi á ári,
þangab til málib yrbi borib undir ríkisþingib, og úrskurbur þess
fenginn um, hvort veita mætti lánib leigulaust.
f þessu efni skal ybur kunngjört, ybur til leibbeiningar, og
til þess þér auglýsib þab, ab ab því leyti sem í bænarskránni
er farib fram á, ab Reykjavíkur bær fái lán úr ríkissjóbi, þá
verbur þetta eigi veitt, en þar á móti leggur stjórnarrábib, ept-
ir því sem ástatt er, samþykki sitt á, ab bærinn megi taka lán,
svo stórt sem fyr er getib, þar sem slíkt lán er ab fá, uppá
þá skilmála, ab greiddir séu af því vextir og þab aptur borgab
á þann hátt, sem ab ofan er getib.
34. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfir íslandi, um lækkun á afgjaldi af jörðinni
Eystri-Dalbæ.
í bréfi 10. desemberm. f. á. hafi þér, herra stiptamtmab-
ur, stungib upp á, ab ábúandinn á Eystri-Dalbæ, sem er ein
af jörbum Kirkjubæjar klausturs, fái linun i landskuldargjaldi af
jörb þessari um 3 ár hin næstkomandi, þannig, ab afgjald þetta
sé lækkab um 10 álnir á ári, skuli 5 álnir þar af reiknabar
eptir mebalverbi verblagsskrár á ult, en 5 álnir á 8 skildinga
hver alin; en til ])ess er talin sú ástæba, ab á landi jarbarinn-