Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 581
Um JAKÐAKAFGJALD.
573
ar hafi orbif) skemmdir miklar af sandfoki 3 sí&ustu árin, eink-
um veturinn 1860—61. 31
í þessu efni skal yhur til vitundar gefih, yBur til leibbein-
ingar og til þess þer auglýsib þab þeim, er hlut eiga ab máli,
aB stjórnarráBií), eptir skýrslum þeim, sem fram eru komnar um
atvik málsins, fellst á þá uppástungu ybar, er nú var getiB.
35. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins 2-
yfir íslandi, um aðgjörð á stólum í Bessastaða-
kirkju.
Eptir a& dómsmálastjórnin nú er búin aí> fá áætlun þá, er
fylgdi bréfi yBar, herra stiptamtma&ur, dags. 5. f. m., um þab,
hvab mikib fé muni þurfa til abgjörbar á stólunum í Bessastaba
kirkju, þá skal ybur nú til vitundar gefib, ybur til leibbeiningar,
og til þess þér gætib þess, er meb þarf í því efni, ab frá hálfu
dómsmálastjórnarinnar er ekkert ])ví til fyrirstöbu, ab varib sé
í þessum tilgangi hér um bil 100 rdl. af þeim 4000 rdl., sem
til eru færbir í fjárhagslögum þessa árs, 9. gr. G. c, og skal
ybur hér meb veitt vald til ab ávísa síban fé þessu úr jarba-
bókarsjóbi íslands þegar verkib er búib.
30. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins 2.
yfir íslandi, um borgun fyrir afgreiðslu pósts í
Skaptafells sýslu.
í bænarskrá þeirri, er hingab kom meb bréfi ybar, herra
stiptamtmabur, 24. febrúarm. þ. á. hefir Gísli Thórarensen,
prestur til Dyrhóla og Sólheima prestakalls í Skaptafellssýslu,
sótt um ab fá árlega þóknun fyrir afgreibslu suburlandspóstsins,
þá er hann.kemur til sýslu þessarar og fer þaban aptur, í lík-
ing vib þab, sem veitt er öbrum, sem hafa á hendi starfa
þenna án þess hann heyri til embættisskyldu þeirra. Um þetta
efni skal ybur til vitundar gefib, ybur til leibbeiningar,
og til þess þér auglýsib þab hlutabeiganda, ab dómsmála-
1862.
. maím,
júním.
júním.
40