Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 583
UiU DANSKA þÝÐING.
575
39. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins j’fir
vesturumdæminu, um danska þýðing á réttarprófl.
í bréfi 3. marzm. þ. á. hafib þér, lierra amtma&ur, spurt
„2. Ef þorf skyldi verba á fyrir Eeykjavikurbæ aí) láta út
„visa byggingarstæbi á því selda túni, skal eigandi skyldur at) sleppa
„svo miklu af þvi, sém jiarf, mót afslætti i afgjaldinu eptir óvil-
„hallra manna mati, en byggingarnefndin skal skera úr, hvort þó'rf
„sé á slikri útvísun á túninu, og hvab mikib skuli af því taka í
„hvert skipti.
„3. Reykjavíkur bæ áskilst forkaupsréttur ah túninu i hvert
„skipti, er eigandi þess vill selja öhrum þa%.
„4. Undan kaupinu er áskilit), og fylgir ekki meí) í sölunni,
„lóh sú, sem eiganda bæjarins Melkots er út mæld, samkvæmt
„útmæling 21. jiiním. 1839, 20 álnir frá vestri til austurs og 70
„álnir frá su&ri til noríiurs ; svo skal og sá, sem býr i bænum
„Melkoti, hafa frían gang ab vatnsbólinu tlindinni) þar fyrir nehan
,,og afnot þess; svo er og undan skilib tréhlih þaí) og trégir&iogar,
„sem nú em kring um túnib, sem tilheyrir hinum fyrri leiguliha,
„og hefir hann rétt til ab taka þaí) burtu, nema öbruvísi semjist
,,vií) kaupandann.
„5. Arsgjaldih greihist til bæjarsjóhsins innan útgöngu árs-
„ins fyrir hvert ár, í fyrsta skipti fyrir árií) 1800, innan næstkom-
„andi nýjárs. Reykjavíkur bæjarsjóímr á sama rétt til áfallinnar
„leigu eí)ur ársgjalds eins og landsdrottinn aí> lögum á til afgjalds
,,af jörh sinni, og hvilir gjaldifc á tóninu sem stöííug eignarbyrbi;
„hafi eigandi ekki greitt ársgjaldií) innan marzmánabar loka fyrir
„hi?> umliíma ár, fellur túnií) til baka til bæjarsjóhsins, án þess a'b
„kaupandi hafi rétt til endurgjalds fyrir ver?) þess, og skal kaup-
„andi skyldur aí> hirha og rækta liib selda tún, svo ah þaí) sé
„nægilegt veh fyrir afgjaldinu; svo skal hann og skyldur ab leita
„samþykkis bæjarstjórnarínnar ef liann vill nota sér þab öhruvísi
„en rækta þah sem tún; gjöri hann þab ekki, fellur bletturinn apt-
„ur til bæjarins án endurgjalds.
„6. Hvort hæsta bob verhi samþykkt er komih undir því,
„hvort bxjarstjórninni lizt ab leita samþykkis stjórnarinnar þar um,
„og stjórnin veitir slikt samþykki. Verbi hæsta boh ekki sam-
„þj’kkt til fullkominnar eignar og umráha, gildir þaí> þó fyrir leigu
„á túninu frá uppbohsdegi til næstu fardaga eptiraí) hæstbjóíianda
„er gjörí) vísbending þar um , en verhi þaíi samþykkt til eignar,
„er eignar- og umráþarétt hans ah telja frá uppbohsdegi.
„7. Kaupandi skal skyldur a!b gjalda alþingistoll og öll önnur
40í
1802.
1. júlím.