Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 584
576
UM DANSKA þÝÐING.
1862. um, hvort þér megib greiba úr jafnabarsjóbi vesturumdæmisins
11. júlím. borgun þá, ab uppliæb 3 rdl. 48sk., sem Jón Thóroddsen, fyrr-
um sýslumabur í Barbastrandarsýslu, nú í Borgarfjarbarsýslu, hefir
krafizt fyrir þab, ab liann hafbi snúib á dönsku eptir fyrirmælum
amtsins réttarprófi, er ábur hafbi verib hingab sent, um sjálfs-
morb þab, er Olafur Olafsson á Kvíendisdal framdi árib 1859;
svo hafib þér og spurt um, hvort þab sé amtmabur ebur sýslu-
mabur, sem, þegar svona stendur á, sé skyldur til ab látaslík-
ar þýbingar af hendi ókeypis, ef ekki megi borga þær úr jafn-
abarsjóbnum.
Um þetta efni skal ybur til vitundar gefib, sjálfum ybur
til leibbeiningar og til þoss þér birtib þab Jóni sýslumanni Thór-
oddsen, ab honum ber ekki nein borgun fyrir þýbing þá, sem
hér er um rætt, meb því svo ber ab álíta, ab þab sé embættis-
skylda sýslumanna, þegar eins er ástatt og hér, og amtmabur
æskir þess, ab annast um danska þýbing á skjölunum, án þess
þeir fái nokkra borgun fyrir.
þar sem sjá má af bréfi amtsins 28. febrúarm, þ. á., ab
Tlioroddsen sýslumanni 21. desemberm. 1859 hefir verib bobib
ab þýba á danska tungu próf þab, sem ábur er getib, en ab
hann eigi hefir sent amtmanni þýbinguna fyrri en meb bréfi
dags. 2. janúarm. síbast libna (2. janúarm. 1862) og ab
hann þannig hefir haft hér um bil 2 ár til þessa lítilfjörlega
starfa, þá erub J)ér bebnir ab gefa honum áminning fyrir ótil-
hlýbilegan drátt hans á máli þessu.
íi. júiím. 40. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfir íslandi, um styrk handa dannebrogsmanni.
Stjórn hinna konunglegu heibursmerkja hefir skýrt dóms-
málastjórninni frá, ab hans hátign konungurinn hafi meb allra-
,,gjöld, sem eptir nú gildandi eba seinna lögleiddum lögum hvila
,,eba verba lögb á fasteignir í landinu“.
Siban segir í uppbobsgjörbinni, ab uppbob liafi farib fram, og ab
bakarameistari D. Bernhöft i Reykjavík hafi orbib hæstbjóbandi, en
bob hans hafi verib 110 álnir; hafi liann fengib hamarshögg upp á
væntanlegt samþykki samkvæmt skilmálunum.