Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 587
UM DANSKA þÝÐlNG ALþlNGISTÍÐlNDA. 579
óbreyttur, og skal því vife bætt, aí> hver örk af hinni dönsku
þýÖing alþingistlðindanna, sem búin er til hér í bænum, er
borgub 48 skildingum.
44. Bréf dómsmálastjórnarinnar til biskupsiiis yfir ís- 1
landi, um rikisskuldabréf, er almennar stofnanir eiga.
I bréfi 29. aprílm. þ. á. hafib þér, háæruverbugi herra,
bebife um tilstyrk hinnar íslenzku stjórnardeildar til þess, ab ritab
verfci á tvö óuppsegjanleg konungleg skuldabréf, er þér hafib
keypt fyrir fé Kaldabarnes spítala, ab þau séu eign spítala |)essa,
og til þess, ab um þetta ver&i gjörb athugasemd í bókum fjár-
stjórnarinnar, en skuldabréf þessi, sem nú hljóba upp á þann, er
þau hefir i höndum, eru:
Pri se - Ob 1 iga t i o n (herfangs-skuldabréf) nr. 8506, dagsett
25, janúarm. 1812, ab upphæb . . . 1000 rdl.
og S ta tsgj æld s-Obligati on (ríkisskuldabréf) nr.
10S31, dagsett 11. ágústm, 1843, ab upphæb 1000 rdi,
Meb því þab og opt geti vib borib, ab þér, sem forstöbu-
mabur ýmsra almennra stofnana, séub neyddir til ab kaupa slik
skuldabréf, ef þér eigib ab geta ávaxtab fé stofnananna, þá hafib
þér þar ab auki bebib um ab fá vísbending um, hvernig slik
skuldabréf verbi keypt og geti fengizt ritub í bækur fjárstjórn-
arinnar, án þess þér sem reikningshaldari hafib nokkra ábyrgb
af því.
Um þetta efni skal ybur kunngjört, ab hin almenna regla
verbur ab vera sú, þegar kaupa skal óuppsegjanleg konungleg
skuldabréf fyrir fé opinberra stofnana, ab hlutabeigandi reikn-
ingshaldari borgar féb inn í jarbabókarsjób Islands fyrir stofnun
þá, er þab á, meb ]jví skilyrbi, ab jafnmikib fé verbi borgab apt-
ur út úr rikisféhirzlunni hér í bænum, til þess ab fyrir þetta
fé verbi keypt hér konungleg skuldabréf, og síban ritab í bæk-
ur fjárstjórnarinnar, ab sú ebur sú almenn stofnun sé eigandi
þeirra. En hvab snertir þau tvö skuldabréf, sem ab ofan eru
nefnd, þá skal |)ess getib, ab ef þér ekki heldur viljib selja þau
1862.
II. júlim.
1. júlím.