Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 591
UM ÍLLA MEÐFERÐ Á SKEPNUM. 583
abeins upp aptur þá ákvörftun, sem búib er ab setja i 1. grein, 1862.
um þann, sem meb grimmdarfullri hörku lætur skepnur sínar 29. "ágústm.
drepast úr hor þó hann eigi fd&ur handa þeim. þingib hefir
nú sjálft játa&, a& frumvarp stjórnarinnar, rétt skilib, einnig nái
til þessa tilfellis; en meb því helzt sé a& óttast fyrir, a& ill me&-
fer& á skepuum komi fyrir á Islandi á þann hátt, a& menn me&
grimmdarfullri hörku láti þær deyja úr hor, þá þdtti þinginu
nau&syn á, a& taka skýrt fram í grein sér, a& lögin nái og til
sh'kra brota. En sé þa& vafalaust, a& ákvör&unin í 1. grein
sé svo yfirgripsmikil, a& þa& atri&i, sem um er rætt í 2. grein,
sé innibundi& í henni, þá ver&ur eigi sé&, a& nau&syn sé á a&
taka þetta fram í grein sér; þess ber og a& geta, a& ákvör&unin
er ekki nákvæm, eins og húu er or&u& í 2. grein, me& því sá
ma&ur einnig á a& sæta hegning, sem á grimmdarfullan
hátt lætur skepnur sínar drepast úr hor, jafnvel þó hann ekki
eigi fó&ur handa þeim. Eigi virtist heldur vera ástæ&a til a&
fallast á hina nýju greinina, er alþingi haf&i stungi& upp á (3.
grein). Akvör&un þessarar greinar lýtur a& því, a& málssóknar-
a&fer&in í þeim málum, sem rísa út af afbrotum gegn banni því,
sem lög þessi leggja vi& illri me&fer& á skepnum, skuli vera
hin sama og sú, sem vi& er höf& í opinberum lögreglumálum,
og er fyrir þessu talin sú ástæ&a, a& nau&synlegt sé, a& frarn-
gangsmátinn til a& útkljá mál þessi ver&i sem allraeinfaldastur
og kostna&arminnstur; svo eigi og þessi málssóknarabfer& bezt
vi& um þau lagabrot, sem ekki geta var&ab meiri heguing en
fébótum. En þessi sko&un, sem nú var getib, er ekki rétt;
því þafe er ekki komib undir e&li hegningarinnar, heldur undir
e&li lagabrotanna, hvort fara skal me& mál sem lögreglumál
e&ur ekki, og hva& hina fyrri ástæ&una snertir, þá ber þess a&
gæta, a& á íslandi þarf eigi yfirvalds bob til a& ákæra saka-
menn, og eigi er þar heldur settur sækjandi í sakamálum í
héra&i, en af þessu lei&ir, a& me&ferfe þessara mála á íslandi í
öllu verulegu er eins einföld og kostna&arlítil eins og me&ferb
opinberra lögreglumála. Me& því nú þessu er þannig varib, og
me& því ill me&fer& á skepnum eigi er lögréglubrot, þá ber
eigi a& fara me& mál um þetta efni sem opinber lögreglumál.