Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 592
584
UM ILUA MEÐFEIiÐ Á SKEPNUM.
1862. En a& því leyti snertir þær tvær breytingar, sem alþingi í
29. ágústm. 1. grein frumvarps síns hefir stungib upp á aí> gjörfear væru viö
frumvarp stjórnarinnar, þá virtist ekki vera neitt því til fyrir-
stöbu, ab breytt væri þessari setning: „hvort heldur skepnurnar
eru eign hans ebur annara“, á þann hátt, a& hún hljóöabi þann-
ig: „hvort heldur skepnurnar eru eign hans ebur eigi". Efni
greinarinnar breytist ekki vi& þessa orfeabreyting, og þafe er ef
til vill hagfelldara, a& greinin sé or&u& á þenna hátt, því me&
því móti ver&ur þa& skýlausara, a& einnig má beita hegning-
unni fyrir illa me&fer& á skepnum, sem enginn er eigandi a&;
þetta vir&ist og vera tilgangurinn í lögunum 21. janúarm. 1857,
smbr. or&in: „einkuin húsdýrum“. Vafasamara er þar á rnóti,
hvort full ástæ&u sé til a& sleppa eptir uppástungu alþingis á-
kvör&un frumvarpsins um líkamlega hegning, er skyldi vi& lög&
fyrir hin saknæmari af brotum þeirn, sem hér er um rætt.
þessi ákvör&un er tekin í frumvarpi& eptir uppástungu alþingis,
þess er haldi& var 1859, og konungsfulltrúi, sem hefir lagt þa&
til a& frumvarpi& skyldi gjört óbreytt a& lögum, hefir geti&
þess vifevikjandi þessari breyting þingsins, a& þó sjaldan mundi
til þess koma, a& beitt yr&i har&ari hegning en fébótum fyrir
þess konar lagabrot, sem um er rætt í frumvarpinu, geti þa&
samt sem á&ur hugsazt, og slíkt hafi jafnvel fyrir koniife, a&
brot gegn lögunum ver&skuldi líkamlega hegning, og hafi dóm-
stólarnir einnig beitt þeirri hegning, þegar svo hefir verife ástatt.
þingife hefir nú til styrkingar þessari uppástungu sinni til fært,
a& því si&ar hafi gefizt kostur á a& kynna sér betur hugsunar-
háttu manna á íslandi um þetta efni, en eptir þeim eigi afbrot
þessi ekki a& geta valdife har&ari hegning en sektum, og a& þa&
vir&ist me& öllu nau&synlegt, er setja skal ný lög um þessar
yfirsjónir, a& hegningin ver&i þannig ákve&in, a& þau mál, er
höf&ufe ver&i út af afbrotum gegn lögunum, geti or&i& útkljá& án
þess dómur þurfi a& falla í þeim, en til þess útheimtist eptir
tilsk. 24. janúarm. 1838, 10. gr., a& málife eigi geti leitt til
har&ari hegningar en fébóta. En ástæ&ur þessar vir&ast i raun og
veru ónógar; og þar sem stjórninni eigi a& si&ur þótti réttast
a& fallast á uppástungu þingsins um þetta atri&i, þá leiddi sú