Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 595
UM AÐ GJÖKA AKUREYItl AÐ KAUPSTAÐ.
587
nokkurt þab brot, sem svívirfeilegt er af) almennings áliti, eí)a 1862.
ákærfeur hefir verifi um slíkt brot, nema hann mef) dómi, er eigi 29. ágústm.
verfmr raskaf), hafi verib dæmdur alsýkn sakar; eigi heldur sá,
sem settur er undir fjárgæzlu annara, eba ef bú hans er tekib
upp sem þrotabú, eba se nokkurt j)ab mál honurn á hendi, ab
tekin séu fyrir þá skuld af honum öll fjárforráð ab lögum.
Febur og afkomendur mega eigi eiga setu í bæjarstjórn-
inni í senn.
Sá sem kjörinn er bæjarfulltrúi skal eigi víkja úr fulltrúa-
sæti þó hann síbar missi þá hæfilegleika, sem kjörgengi er
bundin vib eptir 3. og 4. grein; en komi eitthvab þab fyrir,
sem eptir |)essari grein (5. gr.) gjörir mann óhæfan til bæjar-
fulltrúa, skal honum fyrst um sinn bægt frá fulltrúastörfum
þangað til hindranin er horfin, eba hún er orðin vibvarandi.
Bæjarfógetinn og bæjarfulltrúarnir eiga ab skera úr öllu því, er
ab þessu efni lýtur, er nú var sagt, og eins þegar einhver af
bæjarfulltrúunum annars verbur sekur ab slíkum yfirsjónum í
skylduverkum sínum, ab hann hlýtur ab víkja úr fulltrúasæti;
þó á sá, er hlut á ab máli, kost á að bera málib undir æbri
vfirvöld.
6. gr.
Bæjarfulltrúarnir skulu kosnir fyrir 5 ár. Af þeim, sem
kjörnir eru í fyrsta skipti, skal einn fara frá ab ári libnu og
síban einn á ári, og skal þab vera komib undir samkomulagi,
en verbi því eigi á komib, skal hlutkesti rába. Ef einhver full-
trúi fer frá, hverjar helzt sakir, sem til j)ess eru, ábur 5 ár
eru libin frá kosning hans, skal ])egar kjósa annan í hans stab,
og hefir sá fulltrúasýslu á hendi ab eins um þann tima, er vant-
abi upp á, ab hinn hefbi verib 5 ár, er frá fór. Fari einhver
fulltrúi frá hina 6 síbustu mánubi ársins, má fresta kosning til
þess á abalkjörfundi. Kjósa má jafnan þann ab nýju, er frá
fer, en hafi hann gegnt fulltrúastörfum í 3 ár eba lengur, er
hann eigi skyldur ab takast þá sýslu á hendur aptur, fyr en
eptir jafnlangan tíma og hann hafbi ábur verið fulltrúi. Svo
má og hver sextugur mabur eba eldri skorast undan fulltrúa-
kosning.