Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 596
588
UM AÐ GJÖHA AKUREYRI AÐ KAUPSTAÐ.
1862.
ágústm.
7. gr.
Fulltrúakosningar skulu fram fara einhvern hinn fyrsta
virkan dag eptir nýár, nema þegar svo stendur ú, a& kjósa |)arf
misreitis. Svo skal kosning undir búa, ab skrá sé samin um |)á,
sem kosuingarrétt hafa; þá skra skal kjörstjórnin semja; en
þessir eru kjörstjórar: í fyrsta sinn bæjarfógetinn á Akureyri og
2 menn af Akureyrarbúum, er hann til þess kveöur; en upp
frá því eru kjörstjórar: bæjarfógetinn, oddviti fulltrúanna og
einn fulltrúanna, er þeir sjálfir til þess kjósa. þegar semja
skal kjörskrá, skal bæbi gjaldkeri bæjarins og abrir bæjarfull-
trúar vera kjörstjórninni til abstobar, ef þörf gjörist. Skrúin skal
liggja öllum kaupstabarbúum til sýnis á hentugum stab um 14
daga á undan kjördegi. Mótbárur gegn kjörskranni, sem lúta
ab því, ab nokkur sé vantalinn, á ab tilkynna bæjarfógeta ab
minnsta kosti 3 dögum á undan kjördegi, svo ab kjörstjórnin
geti þann dag lagt úrskurb sinn á málib; en ab öbrum kosti
missir lilutabeigandi rétt sinn í því efni.
I-Iib fyrsta sinn skal kjósa bæjarfulltrúa svo fljótt, sem verb-
ur, eptir ab reglugjörb þessi er birt á Akureyri, en þó skal
telja sýslutíma þeirra frá næsta nýári á eptir.
8. gr.
Formabur kjörstjórnarinnar skal boba stab og stund, er
kosningar skulu fram fara, ab minnsta kosti 8 dögum á undan,
meb auglýsingarbréfi; skal kjörfundurinn haldinn fyrir opnum
dyrum ; skulu þá allir kjósendur, er neyta vilja kosningarréttar
síns, koma sjálfir á kjörfund og lýfca því yfir, annabhvort munn-
lega fyrir kjörstjórninni, eba á sebli, hvern þeir vilji kjósa.
þegar allir þeir, er kjósa skulu, hafa átt kost á ab gefa
atkvæbi sín og þau eru bókub, les formabur kjörstjórnarinnar
upp öll atkvæbin, en hinir tveir kjörstjórarnir rita þau upp og
telja saman. þann skal nefna kjörinn fulltrúa, sem hlotib hefir
flest atkvæbi. Nú hafa tveir eba fleiri jafnmörg atkvæbi, og
skal þá hlutkesti rába.
9. gr.
þegar kjósa á fleiri en einn fulltrúa, skal hver þeirra kjör-
inn sér í lagi, á þann hátt, sem ábur er fyrir mælt.