Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 597
DM AÐ GJÖRA AKUBEYRI AÐ KAUPSTAÐ. 589
10. gr. ' 1S62.
Ef sá, sem kjörinn er fulltrúi, ber upp afsökun nokkra, 29. ágústm.
metur kjörstjórnin, hvort hún sé gild, og veröi þab atkvæöi
meiri hluta kjörstjórnarinnar, skal kjörstjóri boÖa til annars kjör-
fundar innan 8 daga, til aö kjósa aö nýju. Nú telur kjör-
stjórnin afsökun hans ónóga, en hinn kosni vill |)ó eigi gangast
undir kosning, þá á hann a& skora á kjörstjórnina aö bera
máliÖ undir amtmann, og sker þá amtmaÖur tafarlaust úr.
þyki þaÖ vafasamt, annaöhvort af þeim mótbárum, sem
fram hafa komiö frá einhverjum, sem hlut á aö máli, eöa þyki
kjörstjórninni sjálfri vera vafi á því, hvort atkvæöafjöldi sé fyrir
einhverri kosning, eöa ekki, eÖa veröi aö ööru leyti mótmæli
gjörÖ gegn lögmæti kosningarinnar, á kjörstjórnin aö leggja úr-
skurÖ á máliö og tilgreina ástæöur fyrir þeim úrskuröi; sá úr-
skuröur sé síöan tafarlaust sendur amtmanni, og skal hann, ef
honum virÖist eigi hafa veriö löglega aö fariö um kosninguna,
gjöra þá ákvöröun, er meÖ þarf í því efni. En þó enginn slíkur
vafi sé um lögmæti kosningarinnar, á þegar í staÖ aö senda amt-
manni skýrslu um kosninguna; þyki þá amtmanni eigi aÖ síÖur vafa-
samt, hvort kosning sé lögmæt, á hann aö leggja máliö undir úr-
skurö hlutaÖeigandi stjórnarráös; þó er honum heimilt aÖ gjöra
kosninguna ógilda aö sinni meÖ úrskuröi sínum, þyki honum
ísjárvert aö láta hana haldast þangaö til úrskuröur stjórnarráösins
veröur fenginn. Finni amtmaÖur engan galla á kosningunni, þá
á hann aö gefa kjörstjórninni þaö til vitundar áöur 14 dagar séu
liönir. þar aö auki á sérhver, sem hefir nokkur mótmæli gegn
kosningunni og einkum úrskuröum þeim, er hafa veriö upp
kveönir um hana, aö bera upp fyrir kjörstjórninni skriflega um-
kvörtun um þaÖ áöur 8 dagar séu liöir frá því úrskuröurinn
var upp kveöinn eÖa kosning fór fram, því annars veröur slíkri
umkvörtun enginn gaumur gefinn. Skal kjörstjórnin þegar senda
amtmanni kvörtunina meö áliti sínu, og leggur amtmaöur þá
úrskurö á áöur hájfur mánuöur sé liöinn. Veröi þá kosning
ógild eptir úrskurÖi amtmanns skal kjósa á ný.
Ef sá, sem kosinn hefir veriö bæjarfulltrúi, eöa kjörstjórn-
41