Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 598
590 DM AÐ GJÖKA AKDREYRI AÐ KADPSTAÐ.
1862. jn eba einhver annar, sem hlut á ab máli, ekki er ánæghur
29. ágústm. meb úrskurb amtmanns um eitthvab af |iví, sem um er rætt í
þessari grein, þá má bera málib undir hlutabeigandi stjórnarráb.
11. gr.
Sá, sem kosinn er fuHtrúi, sendir bæjarfógeta skriflegt
heit, og skuldbindur hann sig í ]>ví, samkvæmt borgaraeibi sín-
um, en hafi hann eigi svarib borgaraeib, lofar hann meí) eibi,
ab gegna dyggilega öllum þeim skyldum, er sta&a hans leggur
honum á herbar, bæbi vib konung og fósturjörb sína, og eink-
um viö félag þab, er hefir kosib hann til ab taka þátt í stjórn
bæjarmálefna sinna.
12. gr.
Vib byrjun hvers árs kjósa fulltrúar úr flokki sjálfra sín
oddvita og varaoddvita; ræbur þar atkvæbafjöldi. Fulltrúar skulu
eiga meb sér fundi eptir því, sem þeir koma sér saman um,
hversu tíbir skuli vera, en auk þess kvebur oddviti til funda
endrarnær, er honum |iykir naubsyn til bera, eba tveir fulltrú-
ar heimta. Oddviti skal, ab því leyti unnt er, auglýsa fulltrú-
unum fyrirfram, hver málefni skuli rædd á fundum þeirra, en
ab öbru leyti á hver fulltrúi rétt á ab bera upp á fundi hvert
þab málefni, er bonum þykir naubsyn til bera. Oddviti stýrir
fundum og sér um, ab allt, sem þar er ákvebib, sé rétt bókab
og annast um afgreibslu þess. þegar svo stendur á, ab jöfn
eru atkvæbi, skulu þeir rába, er oddviti fylgir ab. þrír skulu
fulltrúar ab minnsta kosti vera á fundi, ef nokkurt mál á ab
geta rábizt til lykta. Jafnan skulu allir þeir fulltrúar, sem vib-
staddir eru, rita nöfn sín undir fundabókina.
13. gr.
Bæjarfulltrúar skulu eiga þátt í stjórn allra þeirra málefna,
sem snerta eignir og stofnanir, tekjur og gjöld bæjarins, og
eigi eru meb neinni sérstakri lagaákvörbun undanskilin venju-
legri bæjarstjórn; má því bæjarfógetinn ekkert kveba á um
bæjarmál án þeirra samþykkis. Nú verbur meiri hluti fulltrúa
eigi á sama máli og bæjarfógeti, skal hann eiga fund vib þá
og ræba vib þá um málib; verbi þá meiri hluti fulltrúa enn eigi