Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 600
592
UM AÐ GJÖRA AKUIiEYRI AÐ KAUPSTAÐ.
1862. 18_ gr_
ágústm. Eeikningsárib er frá fardögum til fardaga.
19. gr.
Fulltrúar skulu ásamt bæjarfógeta fyrir lok hvers marzmán-
abar semja áætlun um útgjöld þau, er liklegt þykir, ab bærinn
muni þurfa ab greiba næsta fardagaár, hvort heldur er til for-
lagseyris þurfamönnum bæjarins, eba til annara bæjarþarfa. í
áætluninni skal og skýrt frá fé því, sem til er til ab borga meb
gjöldin án þess skattur sé lagbur á bæjarbúa. þegar allar
slíkar tekjur eru taldar, skal jafna tveim fimmtu hlutum af
gjöldum þeirn, sem ætlazt er á, ab enn þurfi ab verja til hinna
eiginlegu bæjarþarfa, á hús og lóbir bæjarmanna þannig, ab
fimm sjöttungum skal jafna á húsin eptir ferhyrningsmáli grund-
vallarins, en einum sjöttung á matnrtagarba og abrar útmældar
lóbir sömuleibis eptir ferhyrningsmáli; en þrem fimmtungum þess
fjár, sem þarf til hinna eiginlegu bæjargjalda, og því fé, sem
þarf til forlagseyris þurfamönnum, skal jafna nibur á alla bæjar-
búa eptir efnum þeirra og ástæbum.
Gjöldum þeim, sem greind eru í opnu bréfi 6. dag janúar-
mánabar 1S57, 5. grein, a, skal eptirleibis jafna nibur á sama
hátt og gjöldunum til hinna eiginlegu bæjarþarfa.
Beri ekkert þab ab höndum, ab líklegt megi þykja, ab út-
gjöldin eba tekjur þær, sem til eru upp í þau, verbi meiri eba
minni en árib næst á undan, skal hvorttveggja jafnhátt sett, A-
ætlunarskráin skal send amtmanni, og þyki honum í henni ekk-
ert athugavert, ritar hann þab á hana og sendir hana aptur.
Ab öbrum kosti birtir hann bæjarstjórninni þær athugasemdir,
er honum þykir ab gjöra þurfi, og skal jafnan farib eptir þeim
athugasemdum þab ár, er áætJunarskráin nær yfir; en eigi þær
ab gilda um lengri tíma og bæjarstjórnin þykist eigi geta kann-
ast vib, ab þær séu réttar, er hún skyld, ábur mánubur sé lib-
inn, ab rita amtmanni um þab, og sendir hann þá málib hlut-
abeigandi stjórnarrábi til úrlausnar.
20. gr.
Ef amtmabur gjörir engar athugasemdir um áætlunarskrána,
eba ef öllu er komib fyrir svo sem athugasemdir hans bentu til