Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 601
UM AÐ GJÖRA AKDREYRI AÐ IÍAUPSTAÐ.
593
sarakvæmt 19. gr., skal fé því, er safna ámej álögum á bæjar- 1862.
búa, jafnab uibur á gjaldþegna. Ber þá ab jafna nibur í einu 29. ágústm.
lagi á hvern skattskyldan raann öllum þeim gjöldum, sem greiba
á eptir sameiginlegum mælikvar&a; þó skal þess gætt, ab þeim,
sem ab lögum eru lausir vib ab greiba gjaldtegund nokkra, sem
talin er mebal þessara gjalda, má eigi gjöra meira en þeim ber
ab greiba í önnur gjöld, samkvæmt reglum þeim, er gilda.
Allir bæjarfulltrúar ásamt gjaldkera bæjarins jafna nibur
gjöldunum á kaupstabarbúa. Niburjöfnunin skal fullgjörb fyrir
lok maímánabar; því næst skal niburjöfnunarskráin, ásamt áætl-
unarskránni, liggja á hentugum stab öilum til sýnis i 3 vikur,
ab minnsta kosti 3 stundir á degi hverjum; skal þab opinberlega
birt, hvenær hún sé lögb fram og hvar, og um hvert leyti dags
hún sé öllum til sýnis. Ollum gjöldum skulu greibendur hafa
lokib á Mikjálsmessu.
21. gr.
þyki einhverjum gjaldþegna eitthvab abfinningarvert vib
niburjöfnunina, á hann ab bera sig upp urn þab vib bæjarfógeta
ábur sá tími sé libinn, sem niburjöfnunin liggur til sýnis, því
annars verbur slíkri umkvörtun enginn gaumur gefinn. Bæjar-
fógetinn og bæjarfulltrúarnir leggja úrskurb á málib; en sé
hlutabeigandi eigi ánægbur meb úrskurb þenna, er honum frjálst
ab láta bæjarstjórnina bera málib undir úrskurb amtmanns.
22. gr.
Ef útgjöld bera ab, sem ekki er gjört ráb fyrir í áætlunar-
skránni þab ár, skal um þau gjöra skýrslu eins og bobib er í
19. grein um áætlunarskrána, og skal í öllu, er útgjöld þessi
snertir, farib ab á þann hátt, sem ákvebib er í þeirri grein.
En nemi gjöld þau, sem eigi hefir verib gjört ráb fyrir í áætl-
unarskránni, eigi meiru en 50 ríkisdölum, ])á þarf eigi ab gjöra
um þau sérstaklega skýrslu, og skal þá jafna þeim nibur meb
gjöldum næstkomanda árs.
23. gr.
Bæjarsjóburinn skal geymdur af gjaldkera, og skal hann,
ab minnsta kosti eitt sinn á hverjum 3 mánubum, gefa bæbi
bæjarfógeta og fulltrúum nákvæma sjóbskýrslu, er sýni bæbi