Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 602
594 UM AÐ GJÖRA AKUREYKI AÐ KAUPSTAÐ.
1862. hvab goldizt hafi í bæjarsjóh, og hvaö úr honum hafi verib
29. agústm. borga&. Eigi má bæjargjaldkeri neitt grei&a úr bæjarsjó&i,
nema eptir ávísun frá bæjarstjórninni.
24. gr.
Fulltrúar ásamt bæjarfógeta skulu hafa nákvæma umsjón
meb fjárhag bæjarins. þeir gæta þess, ab skattar og abrar
tekjur bæjarins sé heimtab á réttan hátt og í tækan tíma og
tekib lögtaki, ef þörf gjörist, svo og, ab fénu sé varib til út-
gjalda bæjarins. J)ykí reikningar gjaldkera eigi nógu skýrir,
efea tekjur reynist óheimtar, efea gjöld ógreidd, er greidd skyldu
vera, skulu þeir gjöra þær ráfestafanir, er naufesyn ber til, til afe
hrinda þvi í lag, er áfátt þykir.
Allar ávísanir skulu fulltrúar undirskrifa á fundi.
Bæjarstjórnin skal leggja alla stund á, afe öll störf þau,
sem unnin eru á kostnafe kaupstafearins, séu vel af hendi leyst
og mefe sem minnstum kostnafei; skal bæjarfógetinn hafa stöfeugt
eptirlit mefe slíkum störfum, en fulltrúarnir skulu skiptast á um
afe gæta þeirra eptir því, sem þeim þykir hentast, og sjá um,
afe sh'k störf séu unnin sem haganlegast og í öllu samkvæmt
því, sem upphafiega var ákvefeife.
25. gr.
f>ó bæjarfógeti og fulltrúar eigi rétt á afe gjöra ályktanir
bæjarins vegna um þafe, er fjárhagsefni snertir, mefe tilsjón
þess yfirvalds, er til þess er skipafe, þá verfeur afe undan skilja
þær ráfestafanir, sem eru öldungis sérstaklegar, efea miklu varfea
fyrir bæinn um langan tíma.
Til þessa má telja: afe taka fé afe láni efea lengja tíma
þann, er borga skal á lánsfé, sem þegar er fengife; afe veita
laun efea hækka þau, ef meiru nemur en 20 ríkisdölum; sömu-
leifeis eptirlaun, þegar þau nema meiru, en nú var sagt; afe
veita gefins féstyrk, er meiru nemi en 30 ríkisdölum; afe afsala
fasteignir kaupstafearins, og því einnig afe úthluta kaupstafear-
jörfeum, svo afe þær verfei eign einstakra manna, er aptur á
móti lúka á ári hverju ákvefenu gjaldi í bæjarsjófe; afe byggja
kaupstafearjarfeir um lengri tíma en 10 ár, efea á annan hátt en
vife opinbert uppbofe; afe kaupa hús efea land undir kaupstafeinn;