Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 606
598 UM AÐ GJÖRA AKOREYRI AÐ KAUPSTAÐ.
byggingarstörf, er hafa í för meb sér álögur á bæjarbúa um
meir en 1 ár”.
13. Ab fyrirsögnin ver&i þanrn'g orbub : „Reglugjörb um kaup-
stabarrétt Akureyrar og stjörn bæjarmálefna þar”.
Af þessum uppástungum alþingis og af ástæbunum fyrir
þeim í álitsskjali þingsins sést, a& þingi& hefir ekki mælt neitt
á móti því, a& sleppt er úr frumvarpi stjórnarinnar þeirri
ákvör&un, sem var í frumvarpi því, er kom frá alþingi 18591,
um a& Oddeyri þegár skuli lög& undir kaupsta&inn; en á hinn
bóginn hefir ])ingi& ab mestu leyti enn haldib-fram þeim ákvörb-
unum í frumvarpi sínu, sem mi&u&u til a& veita hinu nýja bæjar-
félagi meira sjálfsforræ&i, en veitt er Reykjavíkur bæ e&a nokkru
bæjarfélagi í konungsríkinu þegar Kaupmannahöfn ein er undan-
skilin. A& þessu lúta uppástungur þingsins, sem til eru greindar
undir 1., 7., 8., 11. og 12. tölulib um breytingar á 1., 19.,
20. og 25. grein í frumvarpi stjórnarinnar. Astæbur þær, sem
fram eru fær&ar fyrir þessum breytingum, eru a& mestu leyti
hinar sömu og þær, er alþingi á&ur hefir tekib fram, án þess
stjórnin gæti fallizt á gildi þeirra, og me& því mótbárur þær,
sem teknar eru fram í ástæ&unum fyrir frumvarpi stjórnarinnar,
móti því a& veita hinum nýja kaupstab meira sjálfsforræ&i en
Reykjavík hefir, eru enn me& öllu óhraktar, virtist eigi vera
ástæ&a til a& breyta þessum atri&um í frumvarpinu eptir uppá-
stungum þingsins, en þau atri&i eru or&rétt samhljó&a ákvörb-
unum um sama efni í reglugjörb 27. nóvemberm, 1846 um
stjórn bæjarmálefna í Reykjavík. því skal vib bætt út af uppá-
stungu alþingis undir 7. tölulib, en sú uppástunga er nýmæli,
a& ekki virtist hagfellt a& áætlunarskráin, e&ur einstök atri&i í
henni, sé rædd og leidd til lykta á borgarafundi; og því minni
ástæ&a virtist vera til ab hafa hér vi& þessa a&ferb, sem slíkur
fundur ekki er látinn útkljá málefni, sem meiru var&a, smbr.
25. grein í frumvarpinu.
þar sem alþingi því næst í 3. og 5. tölulib hefir stungi&
upp á, a& breyta ákvör&ununum í 5. og 10. grein frumvarps-
ins, sem einnig eru samhljó&a reglugjörb 27. nóvemberm. 1846,
i) Sjá alþ.tib. 1859, 1071.—1087. bls.