Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 607
UM AÐ GJÖKA AKUREYRI AÐ KAUPSTAÐ. 599
á þann hátt, ah hlutaheigandi amtmafeur skyldi skera úr um allt
þa&, er snertir kosning bæjarfulltrúa, án þess úrskur&i hans skyldi
ver&a skoti& til æÖra yfirvalds, þá virtust eigi vera nægar ástæ&ur
til a& fallast á þessa uppástungu, er þa& sýnist liggja í augum
uppi, a& gefa eigi hluta&eigendum kost á a& áfrýja úrskur&i
amtmanns, sem eigi heldur getur veriö neinum sérlegum vand-
kvæ&um bundiö, og skal þess geti& í þessu efni, a& þa& hlýtur
a& koma af misskilningi á frumvarpinu, a& þingiö í álitsskjali sínu
tilfærir sem ástæ&u fyrir 5. ni&urlagsatri&inu um breyting á 10.
greiri frumvarpsins, a& ef bæjarfulltrúi e&ur kjörstjórnin ætí&
ætti kost á a& skjóta því til úrskur&ar stjórnarrá&sins, hvort
kosning væri rétt, þá gæti slíkt leitt til þeirra vandræfca, a&
heilt ár lifci á&ur gild kosning fengist, og þannig yr&i eitt sætifc
í bæjarstjórninni óskipafc þenna tíma. þingifc hlýtur hér a&
hafa gjört rá& fyrir, a& þegar kosning væri áfrýjafc til stjórnar-
innar, þá gæti sá, er heföi or&iö fyrir kosning, ekki á mefcan
gegnt fulltrúastörfum; en þetta er rangt, því kosninguna ber a&
álíta rétta þangafc til stjórnarrá&ifc er búifc a& lýsa yfir, a& hún
sé ógild. A hinn bóginn er þa& einnig vafalaust, a& þegar um-
kvörtunin er risin af því, a& kosning hefir veriö gjörfc ógild, þá
á ekki a& fresta nýrri kosning þangaÖ til úrskur&ur stjórnarinnar
er fenginn, og þannig þarf í hvorigu þessu tilfelli a& bí&a a&
skipa fulltrúasæti þangaö til stjórnin sé búin a& leggja úrskurfc
á málifc; þetta getur a& eins átt sér stafc þegar amtma&urinn
beitir valdi því, sem honum er veitt í greininni, til a& gjöra
kosninguna ógilda a& sinni, en bæ&i er þa& ísjárvert afc svipta
amtmann þessu valdi, enda virtist og jafn ísjárvert aö meina
hluta&eigendum a& koma fram me& umkvörtun sína yfir úrskur&i
amtmanns.
Hinar uppástungurnar, er alþingi hefir gjört, lúta a& eins
a& orfcabreytingum; og me& því ekkert þótti vera því til fyrir-
stö&u a& fallizt væri á breytingar þær á 17., 21. og 22. grein
frumvarpsins, sem stungifc er upp á í 6., 9. og 10. ni&urlags-
atri&inu, þá var greinum þessum breytt samkvæmt uppástung-
um þingsins. En þar á móti virtist eigi vera ástæ&a til a&
fallast á 2. og 4. ni&urlagsatri&i í álitsskjali alþingis um breyt-