Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 610
602
UM SÁTTANEFNDARMANN.
1S62.
6. septembr.
52. Bréf dómsraálastjórnarinnar til amtmannsins yfír
vesturumdæminu, um borgun handa settnm sátta-
nefndarmanni.
þér liafib, herra amtmabur, skýrt frá því í bréfi 31. des-
emberm. f. á., a& í 2. athugagrein vi& jafnabarsjó&sreikning
vesturumdæmisins áriö 1855 sé |)ví hreift, og sé þab ánýjab í
athugasemdunum vií) jafna&arsjó&sreikningana fyrir árin 1859 og
1860, hvort eigi beri a& láta bú Melste&s amtmanns endurgjalda
sjóbnum 6 rdl., sem hann áfcur hafi borgab úr honum í fæÖis-
peninga handa þeim Guömundi prófasti Vigfússyni og Jóni hrepp-
stjóra Sigur&ssyni, er |>eir voru settir sáttanefndarmenn, og hafií)
þér borið undir úrskurð stjórnarráðsins, hvort ekki megi leyfa,
aö settir sáttanefndarmenn fái fæðispeninga úr almennum sjóöi,
fyrir feröir þær, sem þeir fara, og hafib þér, ef þessu ver&i
neitaö, spurt um, me& hverju móti menn ver&i fengnir til a&
takast á hendur slíkar sáttatilraunir, ef þeir ekki séu fáanlegir
til a& gjöra þa& a& tilmælum amtmanns.
Um lei& og stjórnarrá&i& í þessu efni getur þess, a& þa&
ver&ur a& álíta, a& þa& lei&i beinlínis af úrskur&i þeim, sem
reikningsúrskur&ardeild hinnar íslenzku stjórnardeildar 30. júním,
1857 lag&i á 1. athugagrein vi& jafna&arsjó&sreikning vesturum-
dæmisins fyrir árj& 1854, a& öldungis samkynja útásetning i 2.
athugagrein vi& jafna&arsjó&sreikninginn fyrir ári& 1855 má burt
falla, þá skal þess geti& yfir höfu& um spurning þá, sem nú
hefir hreift veri&, a& í löggjöfinni er engin heimild til a& veita
settum sáttanefndarmönnum fæ&ispeninga auk fer&akostna&ar,
þegar þeir eru neyddir til a& fer&ast þanga&, sem nefndin á
fund me& sér; en meö því á hinn bóginn eigi heldur er nein
lieimild til þess í löggjöfinni, a& menn ver&i móti vilja sínum
neyddir til a& taka a& sér að vera settir sáttanefndarmenn, ver&ur
amtma&ur, þegar slík atvik bera a& höndum, a& leitast vi& a&
fá hluta&eigendur til a& taka a& sér starfa þenna fyrir borgun
þá, sem fyrir hann er ákve&in í löggjöfinni.