Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 613
UM FJÁKKLÁÐANN.
605
um í Borgarfjarbarsýslu, og á nokkrum bæjum í Mosfellssveit 1862.
og á Kjalarnesi í Kjósarsýslu, og í Rosmhvalaneshrepp í Gull- 13. septembr.
bringu sýslu. þaí) sést og af skýrslu ybar, ab þegar lmn var
samin var enginn fjárkláfci í suburumdæminu, þegar undan skilin
er jörbin Ellibavatn og nokkrir bæir í Rosmhvalanes hrepp, og
var þó sýkin í rénun á bæjum þessum eptir ab búib var ab
baba fé þar. I sambandi vib þetta hafib þér, herra stiptamt-
mabur, í bréfi 24. f. m. skýrt frá, ab ástandib sé enn hib sama
.og jafnvel betra en jjab bafi verib, þá er þér sendub skýrslu
'ybar þá, sem ab ofan er getib.
Eptir þessari lýsing ybar á ástandinu virbist reyndar ekki
vera nein slík yfirvofandi hætta á ferbum, er gjöri óvanalegar
rábstafanir naubsynlegar. En samt sem ábur verbur dómsmála-
stjórnin ab skora á ybur, ab hafa framvegis vakandi auga á sýk-
inni, og gjöra þær rábstafanir, sem þér, eptir þvi hvernig ástatt
er, teljib naubsynlegar ebur hagkvæmar til þess, ab suburum-
dæmib geti orbib meb öllu laust vib sýki þessa. Einkum skal
skorab á ybur, ab þér nú i haust látib vandlega skoba saubfé
hvervetna í Gullbringu- og Kjósarsýslu og í Borgarfjarbar sýslu,
svo og í Árnes sýslu, ef álitib yrbi, ab þab mundi þurfa til ab
geta komizt ab fullri vissu um heilbrigbisástaud fjárins, og til
þess, ab þar eptir verbi gjörbar j)ær rábstafanir, sem þörf kynni
vera á; verbur stjórnarrábib ab álita hagfellt, ab prentabar séu
í blöbum þeim, er koma út á Islandi, opinberar skýrslur um
árangurinn af skobunum þessum og af þeim fjárskobunnm, sem
þér sibar kynnub láta fram fara, og erub þér bebnir ab gjöra
þær rábstafanir, er meb þarf í þessu efni.
Ab endingu vonast stjórnarrábib eptir, ab þér framvegis
jafnabarlega sendib hingab skýrsiu um, hvernig ástatt er og
hverjar rábstafanir þér gjörib í máli þessu.
57. Bíéf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins 24.októberm.
yíir íslandi, um uppgjöf á sekt fyrir brot gegn
verzlunarlögunum.
í bænarskrá, er hingab barst meb álitsskjali ybar, herra
42