Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 614
606
DM BROT GEGN VEHZLDNAIíLÖGUNUM.
1802. stiptamtmafcur, dagsettu 15. dag ágústm. ]). a., hefir Wulíf
24. októberm. verzlunarstjóri í Reykjavik fariÖ þess á leit, afe Talleria skip-
stjóra frá Bilbao, er kom ! júlímánufei í sumar er leife, á spönsku
skipi afe nafni Tres Hermanos, á Keflavíkur verzlunarstafe innan
Gullbringu sýslu, verfei gefin upp sekt sú, sem hann hefir unnife
til fyrir þafe, afe hann ekki hefir hlýtt þvi, sem bofeife er í lögum
15. aprílm. 1854, um afe koma fyrst inn á einhverja af þeim
6 höfnum, sem nefndar eru í 2. grein laga þessara.
Út af þessu skal yfeur til vitnndar gefife, yfeur til leifebein-
ingar og til þess þcr kunngjörife þafe beifeanda, afe mefe því allt,
sem fram er komife í máli þessu, virfeist lúta afe þvi, afe skip-
stjórinn ekki hafi þekkt skyldu sína í þessu efni samkvæmt
ofangreindu lagabofei, þá leyfir stjórnarráfeife, afe sektin í þetta
skipti megi nifeur falla, en beifeandi haffei sótt um, afe dóms-
málastjórnin skyldi ákvefea sektina, ef nokkur yrfei, og skuld-
bundife sig til afe greifea þá sekt.
24. októberm. 58. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptsyfirvaldanna á
íslandi, um hvernig vaxta megi fé opinberra stofn-
ana.
I bréfi 18. júním. þ. á. hafife þér, herra stíptamtmafeur, og
þér, háæruverfeugi herra, spurt um, hvort þér ekki framvegis afe
minnsta kosti endur og sinnum megife, þegar þess verfei óskafe,
lána fé opinberra stofnana móti vefei í kaupstafearhúsum, sem
alþekkt og áreifeanleg erlend brunabótafélög hafa tekife afe sér
ábyrgfe á, ef sá, er lánife þiggur, fær lánardrottni ábyrgfearskrána
til geymslu, og sýnir í hvert skipti kvittun fyrir því, afe ábyrgfe-
argjaldiö hafi verife greitt fyrirfram. þessu skal þannig svarafe,
afe stjórnarráfeinu virfeist ísjárvert aö leyfa, afe fé opinberra stofn-
ana sé komife fyrir á þanu hátt, er nú var getife.