Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 615
UM TILLAG TIL LÍFSFJÁK- OG FRAMFÆRSLUSTOFN. 607
59. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins og 18li2-
amtmannanna á Islandi, um bænarskrár embættis- 24-°któberm
manna um tillag til lífsfjár- og framfærslustofnunar-
innar.
Fjárstjórnin hefir skýrt dómsmálastjórninni frá, ab bænar-
skrúr þær, sem til hennar koma frá embættismönnum á Islandi
um ab mega greifea tillag til lífsfjár- og-- framfærslustofnunar-
innar til þess, ab konur þeirra geti fengib fjárstyrk af stofnun
þessari, ef þær lifa menn sína, séu á stundum ekki svo úr garbi
gjörbar, ab þab, sem um er sótt, verbi þegar í stab veitt, og ab
ekki sé ætíb rétt skilib þab, sem fyrir er skipab í opnu bréfi
31. maím. 1855, 3. gr.
Af þessum orsökum og af því þab er ákjósanlegt vegna
fjarlægbar íslands, ab aht, er lýtur ab skyldu embættismanna
til ab sjá ekkjum sínum borgib — en dráttur í því efni getur
haft mikilvægar afleibingar fyrir þá, er hlut eiga ab máli — sé
svo föstum reglum bundib, ab komizt verbi hjá langvinnum
bréfaskriptum, er olla svo miklum drætti, þá hefir fjárstjórnin
álitib mjög áríbandi, ab öllum, er ab þessum málum standa,
verbi birtar fastar reglur um, hvernig fullnægja skuli bobinu í
lagagrein þeirri, sem ab ofan er nefnd (opib br. 31. maím.
1855, 3. gr.). I þessu skyni hefir fjárstjórnin tekib fram, ab
þar sem lögunum frá 5. janúarm. 1851, sem bjóba, ab sannab
skuli meb vottorbi frá stjórnarrábi þessu ábur embættismennirnir
fái ab giptast, ab þegar sé búib ab greiba framfærslutillagib, er
meb lagagrein þessari breytt á þann hátt, ab nóg sé ab amtmanni
hafi verib send bænarskrá til fjárstjórnarinnar um ab mega greiba
tillag til lífsfjár- og framfærslustofnunarinnar, þá þurfi þab ekki
neinnar frekari útlistunar vib, ab lagabobinu sé því ab eins full-
nægt, ab bænarskrá þessi sé svo úr garbi gjörb, ab henni verbi
áheyrsla veitt, en eptir reglugjörb stofnunarinnar og ákvörbunum
í opnu bréfi 31. maím. 1855, 1. og 8. gr., þarf til þessa ítar-
lega skýrslu meb nægum skilríkjum um aldur embættismanns-
ins og konu hans tilvonandi, og um embættistekj ur hans,
svo og vitnisburb læknis um, ab lífi hans sé engin bráb
42*