Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 617
t'M LEIÐARBIiÉF M. M.
609
60. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins is62-
yfii' íslandi, um að gefa út íslenzk leiðarbréf og 24. októberm.
mæla skip.
Meb því dómsmálastjórnin meb öllu fellst á þá skobun, er
þér, herra stiptamtmafeur, hafib látih í ljósi í bréfi ybar 15.
ágústm. þ. á. um uppástungu, er komib hafbi frá sýslumanninnm
í Gullbringu- og Kjósarsýslu um, ab honum verfci veitt leyfi til
afe út gefa íslenzk leibarbréf, þegar þess er óskab, handa skipum
sem koma til Hafnarfjarbar og Keflavíkur frá útlöndum, og ekki
hafa leibarbréf þessi mebferbis, og ab hann fái áhöld þau, er þarf
til ab mæla stærb skipa þeirra, sem ekki hafa neitt löggilt mál,
þá skorar stjórnarrábib á ybur ab gefa sýslumanninum svar þessu
samkvæmt, og um leib benda honum á, ab hann ekki megi
leyfa, ab neitt sé flutt í land af farmi skipa þeirra, sem koma
beina leib frá útlöndum til verzlunarstaba þeirra, sem ab ofan
eru nefndir, eba ab neitt sé flutt út í þau skip, þó þau hafi
íslenzk leibarbréf, fyrri en búib er ab sanna þab af skjölum
þeirn, er þau bafa mebferbis, ab þau samkvæmt því, sem fyrir
er mælt í lögum 15. aprílm. 1854, 2. gr., ábur hafi komib
vib á einhverri af þeim 6 höfnum, sem þar eru nefndar1.
61. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir 24. októberm.
vesturumdæmiuu, um korn er sent var til Snæ-
fellsnes sýslu.
Um leib og þér sendub hingab reikning yfir korn þab, sem
sent var til Snæfellsnes sýslu vorib 1861 meb skipi, er „Anna”
i) Stiptamtmaburinn hafbi í bréfi sinu til stjórnarrábsins látib þáskobun
í ljósi, ab eigi bæri ab fallast á uppástungu Clausens sýslumanns, og í þvi
efni tekib fram: »ab þó þvi ab vísu ekki verbi neitab, ab þab geti orbib
til nokkurra óhoeginda og nokkurrar tafar fyrir þá, sem ætla á einhverja
hðfn í Gullbringu sýslu, ab koma fyrst vib í Reykjavik, þá sé þó svo
skammt milli liafna þessara og Reykjavíkur, og óliægindi þau, sem um
er rætt, þvi svo litil, ab þess vegna ekki sé næg astæba til ab gjöra
undantekning frá bobi laganna abeins fyrir 'greindar hafniro.