Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 618
610
UM LÁNSKORN.
1862. heitir og Thurö skipstjóri rébi fyrir, hafiö þér, herra amtmabur,
24. októberm. í bréfi 21. júlím. þ. á. betib um ákvörbun stjórnarinnar um,
hva& eigi ab gjöra vife þœr 78] tunnur, sem enn séu eptir af
korni þessu.
Um þetta skal yöur til vituudar gefib, ybur til leibbeiu-
ingar, og til þess þér gjörib þær rábstafanir, er meb þarf í þvi
efni, ab ef hrepparnir ekki æskja ab fá til láns korn þab, sem
eptir er, meb þeim kjörum, sem ákvebin eru í bréfi dómsmála-
stjórnarinnar 12. septemberm. 1861, og ef ekki horfir til korn-
skorts í vesturumdæminu á komanda vetri, ber þegar ab selja
kornib fyrir hinn íslenzka styrktarsjób, og borga inn í jarbabókar-
sjób Islands fé þab, sem fæst bæbi fyrir þab, sem selt verbur
og lánab. Af því bréf ybar gefur tilefni til þess, skal því vib
bætt, ab hrepparnir framvegis ekki mega búast vib, ab stjórnin
sendi kornbyrgbir til landsins, og skal í því tilliti skýrskotab til
bréfs dómsmálastjórnarinnar 29. septemberm. 1860.
24. októberm. 62. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yíir Islandi, um bænarskrá um gjafsókn í máli
ót af skattheimtu-
f bréfi 18. júlím. þ. á. hafib þér, herra stiptamtmabur,
borib undir úrskurb stjórnarrábsins, hvort veita skuli eptir bæn-
arskrá frá Jóni Gubmundssyni, settum málaflutningsmanni vib
yfirdóminn, 12 bændum í Arnessýslu gjafsókn til ab flytja mál
í hérabi gegn þórbi kammerrábi Gubmundssyni út af því, ab
hann hefir heimt og ab nokkru leyti tekib fjárnámi hinn svo
kallaba samlagningarskatt, og hafib þér þar ab auki bebib um,
ab stjóruarrábib lýsi því yfir, hvort naubsyn sé á ab skipa
annanhvorn dómendanna í yfirdóminum í málib sem settan dóm-
ara, til ab dæma þab í hérabi, ef þab verbur höfbab, þareb svo
kynni verba álitib, ab allir sýslumenn væru óhæfir til þess vegna
þess, ab þeir gætu haft hag ebur óhag af úrslitum málsins.
Um þetta efni skal ybur kunngjört, ybur tii leibbeiningar,
ab eigi ber ab veita gjafsókn þá, er um hefir verib sótt, og ab