Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 620
612
UM EMBÆTTl VIÐ HINN LÆIIÐA SKÓLA.
1862. embætti verfea veitt, og þó einkum hib fyrnefnda, ab verba þá
27. októberm. tekinn fram yfir eldri kennara vib skólann, sem annabhvort hafa
tekib embættispróf í gubfræbi ebur ekkert embættispróf leyst af
hendi.
Ut af þessu bibur stjórnarrábib ybur, herra stiptamtmabur,
og ybur, háæruverbugi herra, ab kunngjöra Jóni þorkelssyni, ab
þó hann hefbi þau forréttindi, sem tilskipun 2. febrúarm. 1849
veitir kandídötum í málfræbi, en þessi forréttindi hefir hann eigi,
er hann ekki hefir leyst af hendi þab hib verklega próf, sem
f.yrir er skipab í 13. grein tilskipunarinnar, smbr. 15. grein, þá
gæti hann eigi í því tilliti, sem hér er um spurt, stubzt vib
ákvarbanir hennar, meb þvi þær ekki skilyrbislaust verba heim-
færbar til íslands.
27. októberm. 65. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir-
valdanna á íslandi, um kennslustörf við hinn lærða
skóla í Reykjavík.
í bréfi dagsettu 2. þ. m. hafib þér, herra stiptamtmabur,
og þér, háæruverbugi herra, stungib upp á, ab kand. phil. Jón
þorkelsson, sem þér hafib sett til ab gegna hinu 4. kennara-
embætti vib hinn lærba skóla í Reykjavík, sem nú er laust, og
veitt honum þau laun, sem ákvebin eru fyrir embætti þetta, en
þab eru 500 rd. á ári, fái meban hann er skipabur í embætti
þetta launavibbót eptir kornverbi af embættislaunum þessum
eptir lögum 19. febrúarm. 1861 ; svo hafib þér og stungib upp
á, ab cand. phil. Halldór Gubmundsson, sem tekinn hefir verib
til ab kenna í skólanum lærdómsgreinir þær, er snerta rúmmáls-
fræbi, fyrir þá borgun, sem vant er ab veita fyrir tímakennslu,
verbi settur sem kennari í þessum lærdómsgreinum meb sömu
kjörum og ofan nefndur Jón þorkelsson hefir haft ab undan-
förnu meban hann hefir verib settur kennari vib skólann, en þab
er á þann hátt, ab hann fái 400 ríkisdala þóknun á ári, er
greidd sé af því fé, sem í fjárhagslögunum er ætlab til tíma-
kennslu vib skólann.