Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 621
UM KENNSLUSTÖRF VIÐ HINN LÆRÐA SKÓLA.
613
Um þetta efni skal yírnr til vitundar gefib, ybur til leib- 1862-
beiningar, og til þess þér gjörib þær rábstafanir, sem þörf er 27.októberm.
á, ab stjórnarrábib, eptir því sem ástatt er, fellst á, ab cand.
phil. Halldór Gubmundsson sé fyrst um sinn settur sem kennari
vib skólann, meb þeim kjörum sem þér hafib stungib upp á, og
sé þab talib frá 1. degi þessa mánabar; en því skal vib bætt,
ab farib er ab skrifast á vib fjárstjórnina um, hvort Jón þor-
kelsson, settur abjunkt, eigi ab fá launavibbót eptir kornverbi
þann tíma, sem hann er settur til ab gegna 4. abjunktsembætt-
inu vib Reykjavíkurskóia.
66. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir- 27.októberm.
valdanna á íslandi, um styrk til að gefa út þýðing
yflr nokkra kafla úr nýja-testamentinu.
Eptir bænarskrá, er hingab kom meb álitsskjali ybar, há-
æruverbugi herra, 14. ágústm. þ. á., frá Pétri prófessor Péturs-
syni og Sigurbi prestaskólakennara Melsteb í Reykjavík, um styrk
til ab gefa út 3. deild af riti, sem þeir hafa byrjab á, og heitir:
uÞýbing yfir útvalda kafla úr nýja-testamentinu”, liefir stjórnar-
rábib veitt beibendunum 100 ríkisdali, er þab hefir gjört ráb
fyrir, ab þessi deild ritsins eigi verbi stærri en fyrsta deild.
þetta sé ybur til vitundar gefib, ybur til leibbeiningar, og
til þess þér birtib þab |)eim, er hlut eiga ab máli, og skal því
vib bætt, ab landfógetanum á íslandi í dag hefir verib bobib ab
greiba fé þetta úr jarbabókarsjóbi Islands.
67. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir- 27.októberm.
valdanna á íslandi, um reglugjörð fyrir barnaskól-
ann í Reykjavík, og instrúx handa kennurunum
við skóla þenna.
Eptir ab kirkju- og kennslustjórnin meb bréfi ybar, herra
stiptamtmabur, og ybar, háæruverbugi herra, 16. júlím. þ. á.